Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
579.900 kr.
Kærkomin nýjung fyrir þá sem eru í föstum stæðum og vilja hafa tjaldið uppi yfir sumarið.
- Uppblásið fortjald sem getur fyllt yfir framhlið hjóhýsisins, svokallað A-mál
- Þykkt efni, góð vatnsheldni og öndun
- Dýpt 2,75
- Mikilvægt er að mæla alveg frá jörðu og alla rennuna og niður að jörðu hinu megin til að vita A-málið og hvaða stærð ætti að velja
- Rafmagnspumpa Gale fylgir með
- Svunta fyrir ferðavagninn fylgir með
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
32.995 kr.
Dúkur sem er sérsniðinn fyrir Residence 15-16 fortjald.
- Vandaður dúkur sem gerir fortjaldið huggulegra
-
8.995 kr.
Ljós sem hægt er að tengja við Sabre Link starter kit til að bæta við lýsinguna í fortjaldið.
- Ábending: Hvert Starterkit getur tengst við allt að 2 svona ljós
-
11.995 kr.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
- Starterkit er eitt ljós og fjarsýring með dimmer (3 mismunandi birtustig)
- Starterkit-ið getur svo tengst við allt að tveimur ljósum sem eru seld í stöku
-
2.995 kr.
Taska fyrir Gale lofdælu.
- Mjög hentug því hún passar fyrir dæluna sjálfa og fylgidót
- Handhægt að grípa með í ferðalagið
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
15.950 kr.
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC
-
29.900 kr.
Tengigöng sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjótjaldinu
- Hægt að tengja við margar tegundir og gerðir bifreiða, húsbíla
- Hefur verið vinsælt fyrir sporthýsi svo sem Mink Camper og Hero Ranger einnig margar gerðir bifreiða
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og svefntjald fyrir HUB skjóltjaldið sem
gerir svo auðvelt að sníða það að þörfum hvers og eins
-
89.900 kr.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 130 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 220 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
49.900 kr.
Tvær hliðar saman í hverjum pakka.
Athugið að þær passa fyrir Sunshine Air Pro 300 – 400 – 500.- Auðvelt að koma þeim fyrir
- Hægt að hæla niður
- Koma í þægilegri geymslutösku
- Gott að eiga svona sett ef þarf að auka á skjólið
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 6mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 4 metrar