Menu Close

Verkstæði

Helstu áhersluþættir verkstæðisins eru:

Víkurverk rekur þjónustuverkstæði í Víkurhvarfi 6, þar sem lögð er áhersla á að veita viðskiptavinum fyrirtækisins góða þjónustu í viðgerðum og viðhaldi  ferðavagna og húsbíla.

Standsetning ferðavagna og húsbíla sem Víkurverk flytur inn. 


Stór þáttur í starfsemi verkstæðisins er að yfirfara og gera nýja vagna klára til afhendingar. Víkurverk kappkostar að hafa ferðavagnana frá framleiðanda búna á þann hátt sem viðskiptavinurinn óskar. Oftar en ekki vilja viðskiptavinir okkar bæta við ýmsum aukabúnaði. 

Viðhald ferðavagna og húsbíla. 

Víkurverk sérhæfir sig í viðgerðum og viðhaldi á ferðavögnum og húsbílum. Eftirfarandi þjónustur eru í boði: 

 Þjónustuskoðun 

 • Smurning og stilling á bremsum
 • Loftþrýstingur mældur í dekkjum
 • Dagljósabúnaður athugaður 
 • Smurt í læsingar og öryggisvír athugaður

Ábyrgðarskoðun

 • Gaskerfi þrýstiprófað
 • Ísskápur, eldavél og hitakerfi yfirfarið
 • Smurning og stilling á hemlum
 • Loftþrýstingur mældur í dekkjum
 • Rafkerfi yfirfarið (12 og 220 V)
 • Rafgeymir álagsprófaður og hleðslustöð prófuð
 • Vatnskerfi yfirfarið
 • Vagninn rakamældur 

Önnur þjónusta: 

Þrýstiprófun á gasi:

 • með staðlaðri slöngu, gott að framkvæma þriðja hvert ár.

Alde Kerfi: 

 • Skipta um fröstlög og kerfið lofttæmt, gott að framkvæma á 5 ára fresti.

Vetrarklárt: 

 • vatns- wc kerfi tæmt og frostvarið. 

Rakamæling: 

 • við bjóðum upp á að rakamæla ferðavagna og húsbíla. 

Tjónaviðgerðir. 

Við getum öll lent í því óláni að lenda í tjóni. Þá er mikilvægt að viðgerðin sé vel unnin af fagmönnum. Hægt er að hafa samband við verkstæði okkar með því að hringja í síma 557 -7720 eða senda okkur tölvupóst á verkstaedi@vikurverk.is   

Varahlutapantanir.

Allar varahlutapantanir fara í gegnum þjónustustjóra okkar, ef varahlutur er ekki til á lager, reynum við eftir fremsta megni að útvega þá varahluti fljótt og örggulega. Útvegun varahluta getur dregist vegna sérstöðu vörunnar. Biðtími getur verið 6-12 vikur, getur orðið lengri – háð birgðastöðu birgja. 

Vinsamlegast pantið tíma hjá þjónustuverkstæðinu í síma 557 7720 eða senda okkur tölvupóst á verkstaedi@vikurverk.is

PANTA VARAHLUTI 

ATHUGIÐ SVO HÆGT SÉ AÐ PANTA VARAHLUTI ÞARF AÐ HAFA FASTANÚMER VAGNS

Viðgerðaþjónusta. 

Það er öllum velkomið að leita til okkar er varðar viðhaldsþjónustu ferðavagna.

Tímabókanir: 

Við viljum minna viðskiptavini okkar á að vera tímanlega að bóka tíma á verkstæðinu þar sem allt er að farið að fyllast fyrir sumarið 2020. 

Það er opið hjá okkur frá kl. 08:00 12:00 og 13:00 – 18:00 alla virka daga. 

Víkurverk – Allt í ferðalagið. 

Image may contain: text that says "Vikutilbod. Allir stólar meo 20% afslaetti. Brunner Aravel 3D-L kr. 15.920,- Verò áğur kr. 19.900,- Action sofa 3D kr. 14.396,- Verò áour kr. 17 .995,- Brunner Linear 80 x 60 kr. 9.596,- Vero áğur kr. 11.995,- Brunner Linear 100 x 68 kr. 14.396,- Verò ádur kr. 17.995,- Brunner Linear 115 x 70 kr. 19.996,- Verò ádur kr. 24.995,- Vikurverk Vikurhvar 203 Kópavogur Sími 7720 vikurverk.i"

!-- Facebook Pixel Code -->