
MINK 2.0 SPORTS CAMPER
Mink Camper sporthýsi
Við viljum veita fólki innblástur til að ferðast, kanna umhverfið og tengjast náttúrunni umvafin þægindum Mink Camper. Hugmyndafræðin er byggð á að minna er meira. Verum frjáls og ferðumst.
Einfaldleiki og þægindi í fyrirrúmi
Einfaldleiki og þægindi Mink Camper veitir frelsi til að einbeita sér að uppáhalds útivistinni og öllu sem því fylgir.
Himnadýrð að hausti
Það er æðislegt að láta hugann reika upp í himingeiminn í næsta ævintýri.
Verð kr 3.980.000 stgr
Svartur rammi, stærri dekk (245/65/R17), svartar felgur og stærri brettabogar.
Verð kr 4.380.000 stgr
Innifalið í verði: Webasto diesel miðstöð, sólarsella 105W, Tailgater Air fortjald.
Hámarkslán 84 mán - Útborgun kr 796.000 (miðað við 3.980.000) Meðalgreiðsla pr mán kr 54.364 – Árleg hlutfallstala kostnaðar 12,46%
Hönnun og búnaður



Grind og hús
- Heildarlengd 412 cm
- Lengd hýsis 281 cm
- Heildarbreidd 208 cm
- Breidd hýsis 151 cm
- Heildarhæð 183 cm
- Eigin þyngd 520 kg
- Heildar leyfileg þyngd 750 kg
Skipulag
- Fjöldi svefnplássa 2 - 3
- Stærð rúms 140x200 cm
- Stærð koju / geymsluhirslu 140x50 cm
Almennt
- Grindargerð AL-KO
- Gróft mynstur í hjólbörðum 225/55R/17
- 17" MINK álfelgur
- Heildarþykkt á skel 30 mm
- Armaflex high thermal einangrun í skel
- Stór Panorama Skylight þakgluggi
- Gluggar í hurðum
Eldhús
- MINK úti gashella x 1
- MINK skurðarbretti x 1
- MINK geymslubox x 3
- MINK geymslubox x 3 lítil
Rafmagn og hiti
- 13 póla bíltengi ( millistykki í 7 póla )
- 230 V og 12 V og USB tengi
- Led lýsing
- Hleðslustöð
- Rafhlaða
- Spennubreytir
Minkurinn er þægilegur í notkun

Útieldhús
Það er fátt meira frelsandi en að elda. í náttúrunni. Upplýst eldhús með klakaboxi, geymsluboxum undirborði og í hillu. Einnig er að finna 12v og 220v innstungur. Finndu þinn stað til að reiða fram máltíð innblásna af ferðalaginu.

Tengjast náttúrunni
Lúxus rúm, innfelld led lýsing og smáfletið er eitthvað sem gleymist þegar stjörnurnar eru skoðaðar í gegnum tilkomumikinn þakgluggann. Þaðer notalegt að hjúfra sig saman og njóta náttúrunnar á nýjan máta.

Íslensk hönnun
Einfaldleiki, hagnýtni, sjálfbærni, gæði og áreiðanleiki. Við leggjum áherslu á aðalatriðin þegar kemur að útivist svo að þú getir notið náttúrunnar á eins þægilegan og notalegan máta og
kostur er. Alveg eins og útivist á að vera.
Myndir
Myndband
360° Mynd
SENDA FYRIRSPURN

Víðir Róbertsson
Söluráðgjafi – Sími: 557-7720
Netfang: vidir@vikurverk.is

Þorgeir Heiðar Kristmannsson
Sölustjóri – Sími: 557-7720
Netfang: thorgeir@vikurverk.is

Drífa Jóna Kristjánsdóttir
Söluráðgjafi – Sími: 557-7720
Netfang: sala@vikurverk.is