Glæsilegur kaupauki með öllum Minkum í apríl!
Í apríl fá allir sem að kaupa MINK kaupauka sem inniheldur:
ThermoConnect
Kælibox
Vínglös
Kaffikönnu og krúsir.
Allt sem þú þarft til að gera ferðalagið ógleymanlegt.
MINK-S
Mink Camper sporthýsi
MINK-S er upprunalega sporthýsið frá Mink Campers, hannað á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður. Mikið hefur verið lagt í hönnunina og framleiðsluna á MINK-S. Hýsið er létt og hannað til þess að kljúfa vindinn vel þannig að flestir bílar ættu að geta dregið MINK á eftir sér sama hvort bílarnir eru knúnir eldsneyti eða rafmagni. Lagt upp með stóru svefnplássi og góðri dýnu sem tryggir gæði svefns sem og áhersla á að hafa frágang fallegan og vandaðan. Í MINK-S er webasto diesel miðstöð, áföst sólarsella ofaná og batterí sem getur knúið áfram lýsinguna. MINK er hægt að tengja við landrafmagn þegar hann er í notkun. Einnig er mögulegt er að nota V2L tengi með millistykki, í bíla sem upp á það bjóða og nota þá rafgeyminn í bílnum til þess að hlaða inn á MINK þegar hann er í notkun.
Mink Camper sporthýsi
Við viljum veita fólki innblástur til að ferðast, kanna umhverfið og tengjast náttúrunni umvafin þægindum Mink Camper. Hugmyndafræðin er byggð á að minna er meira. Verum frjáls og ferðumst.
Einfaldleiki og þægindi í fyrirrúmi
Einfaldleiki og þægindi Mink Camper veitir frelsi til að einbeita sér að uppáhalds útivistinni og öllu sem því fylgir.
Himnadýrð að hausti
Það er æðislegt að láta hugann reika upp í himingeiminn í næsta ævintýri.
Verð kr 3.980.000 stgr
Svartur rammi: Stærri dekk (245/65/R17), svartar felgur og stærri brettabogar. Webasto diesel miðstöð, sólarsella 105W.
Verð kr 4.380.000 stgr
Blár rammi: Sérpöntun í boði á nýja Mink-E Sport Camper með sólarellu 105 W, rafmagnsmiðstöð, rafmagnseldavél, 10 kg léttari.
Dekk 225/55R/17.
Verð kr 4.880.000 stgr
Hönnun og búnaður
Grind og hús
- Heildarlengd 412 cm
- Lengd hýsis 281 cm
- Heildarbreidd 208 cm
- Breidd hýsis 151 cm
- Heildarhæð 183 cm
- Eigin þyngd 520 kg
- Heildar leyfileg þyngd 750 kg
Skipulag
- Fjöldi svefnplássa 2 - 3
- Stærð rúms 140x200 cm
- Stærð koju / geymsluhirslu 140x50 cm
Almennt
- Grindargerð AL-KO
- Gróft mynstur í hjólbörðum 225/55R/17
- 17" MINK álfelgur
- Heildarþykkt á skel 30 mm
- Armaflex high thermal einangrun í skel
- Stór Panorama Skylight þakgluggi
- Gluggar í hurðum
Eldhús
- MINK úti gashella x 1
- MINK skurðarbretti x 1
- MINK geymslubox x 3
- MINK geymslubox x 3 lítil
Rafmagn og hiti
- 13 póla bíltengi ( millistykki í 7 póla )
- 230 V og 12 V og USB tengi
- Led lýsing
- Hleðslustöð
- Rafhlaða
- Spennubreytir
- Webasto Diesel miðstöð
- Sólarsella 105 W
Minkurinn er þægilegur í notkun
Útieldhús
Það er fátt meira frelsandi en að elda. í náttúrunni. Upplýst eldhús með klakaboxi, geymsluboxum undirborði og í hillu. Einnig er að finna 12v og 220v innstungur. Finndu þinn stað til að reiða fram máltíð innblásna af ferðalaginu.
Tengjast náttúrunni
Lúxus rúm, innfelld led lýsing og smáfletið er eitthvað sem gleymist þegar stjörnurnar eru skoðaðar í gegnum tilkomumikinn þakgluggann. Þaðer notalegt að hjúfra sig saman og njóta náttúrunnar á nýjan máta.
Íslensk hönnun
Einfaldleiki, hagnýtni, sjálfbærni, gæði og áreiðanleiki. Við leggjum áherslu á aðalatriðin þegar kemur að útivist svo að þú getir notið náttúrunnar á eins þægilegan og notalegan máta og
kostur er. Alveg eins og útivist á að vera.