Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefntjaldi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími ca 12 mín, lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 260 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Fortjaldið er einfalt í uppsetningu og hægt að bæta við auka forstofu með rennilás, öðru megin eða báðum megin, til að skapa enn meira rými í tjaldinu fyrir lengri útilegu eða stækkun .
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining