Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.690 kr.
Vatnsslöngutengi til að tengja saman tvær vatnsslöngur.
- Hentar fyrir ¾ tommu tengingar eins og Gardena hraðtengi
- Tengið er úr plasti (ABS) sem er öruggt fyrir neysluvatn
- Mál 52 x Ø 33 mm
Þyngd | 1 kg |
---|
Víkurverk mælir með...
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum. -
1.690 kr.
Aftöppunarkrani til að tæma vatnsgeyminn í ferðavagninum. Mikilvægt að tæma allt vatn af áður en vagninn er settur í geymslu.
- Stillanlegur loki til að stjórna vatnsrennsli
- Með 2 festingargötum til að festa frárennsliskrana
- Með því að tæma tankinn, boilerinn og kranana kemur í veg fyrir að vatnið frjósi í tankinum, boilernum, slöngum eða blöndunartækjum
-
4.890 kr.
Loki til að tappa af vatnskerfi.
- Gengur eingöngu á plastslöngur (eins og eru til dæmis í Adria hjólhýsum)
-
495 kr.
Nauðsynlegt ef tengja á saman PEH vatnsrör við gúmmíslöngu.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
4.995 kr.
Fallegur ketill úr ryðfríu stáli.
- Stærð 1,8 L
- H 14,5 cm
- H 21 cm með handfangi uppi
- Ø 18 cm
- Þyngd 420 gr
-
3.995 kr.
Stílhreinn og fallegur flautuketill úr ryðfríu stáli.
- Hægt að fella niður handfangið til að spara pláss
- Léttur og nettur
- Flautar við suðu
- 2 L
- Litur rauður
- Hægt að fá í fleirri litum rauður, gulur og blár.
-
2.295 kr.
- Plastkskaft með þægilegu gripi
- Gúmmí hamarshaus
- Hentar vel til að festa niður tjaldhæla
- Stærð 28,5 cm x Ø 52 mm
- Þyngd 390 g
-
4.995 kr.
Léttur og nettur sópur með stillanlegu álskafti.
Einnig hægt að breikka sópinn sjálfan frá 19 cm í 26,5 cm.- Stærð 125×26,5 cm
- Samanbrotinn stærð 69×19 cm
- Þyngd 450 gr
-
4.495 kr.
Samanbrjótanleg uppþvottagrind með bakka.
- Stærð 36,5x31xH12 cm
- Samanbrotin 36,5x31xH6 cm
- Þyngd 980 g