Menu Close

Aftöppunarkrani – HABA

1.690 kr.

Aftöppunarkrani til að tæma vatnsgeyminn í ferðavagninum. Mikilvægt að tæma allt vatn af áður en vagninn er settur í geymslu.

 • Stillanlegur loki til að stjórna vatnsrennsli
 • Með 2 festingargötum til að festa frárennsliskrana
 • Með því að tæma tankinn, boilerinn og kranana kemur í veg fyrir að vatnið frjósi í tankinum, boilernum, slöngum eða blöndunartækjum

Deila

Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.

Umsagnir

Það er engin umsögn um þessa vöru

Segðu okkur frá þessari vöru

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Víkurverk mælir með...

 • 4.495 kr.

  Heldur neysluvatninu bakteríufríu  í allt að 6 mánuði.

  • 2 stk töflur fyrir hverja 50 L af vatni
  • Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
  • Enginn klór
  • Bragðlaust
  • Lyktarlaust

   

 • 3.995 kr.

  Helstu kostir:
  Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
  Notkunarleiðbeiningar:
  Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
  hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
  Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
  Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
  blöndunartækjum.

 • 14.995 kr.

  Mjög þétt og endingargóð vatnsdæla.

  • Hljóðlát
  • Létt og fyrirferðarlítil
  • Auðvelt að þrífa
  • Getur verið utanáliggjandi
  • 19L/min
  • 1,1 bar
  • 12V

 • 2.995 kr.

  Heldur neysluvatninu bakteríufríu  í allt að 6 mánuði.

  • 5 ml fyrir hverja 50 L af vatni
  • Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
  • Enginn klór
  • Bragðlaust
  • Lyktarlaust

 • 1.690 kr.

  Vatnsslöngutengi til að tengja saman tvær vatnsslöngur.

  • Hentar fyrir ¾ tommu tengingar eins og Gardena hraðtengi
  • Tengið er úr plasti (ABS) sem er öruggt fyrir neysluvatn
  •  Mál  52 x Ø 33 mm

!-- Facebook Pixel Code -->