Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.690 kr.
Aftöppunarkrani til að tæma vatnsgeyminn í ferðavagninum. Mikilvægt að tæma allt vatn af áður en vagninn er settur í geymslu.
- Stillanlegur loki til að stjórna vatnsrennsli
- Með 2 festingargötum til að festa frárennsliskrana
- Með því að tæma tankinn, boilerinn og kranana kemur í veg fyrir að vatnið frjósi í tankinum, boilernum, slöngum eða blöndunartækjum
Víkurverk mælir með...
-
1.690 kr.
Vatnsslöngutengi til að tengja saman tvær vatnsslöngur.
- Hentar fyrir ¾ tommu tengingar eins og Gardena hraðtengi
- Tengið er úr plasti (ABS) sem er öruggt fyrir neysluvatn
- Mál 52 x Ø 33 mm
-
2.995 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 5 ml fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
-
4.495 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 2 stk töflur fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum. -
14.995 kr.
Mjög þétt og endingargóð vatnsdæla.
- Hljóðlát
- Létt og fyrirferðarlítil
- Auðvelt að þrífa
- Getur verið utanáliggjandi
- 19L/min
- 1,1 bar
- 12V
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
49.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg
-
3.495 kr.
Vörunúmer 108CO045 Verð geta breyst án fyrirvara
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
995 kr.Original price was: 995 kr..398 kr.Current price is: 398 kr..Mjög fallegt og sígilt vatnsglas úr hágæða plasti frá Gimex.
-
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V