Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.690 kr.
Aftöppunarkrani til að tæma vatnsgeyminn í ferðavagninum. Mikilvægt að tæma allt vatn af áður en vagninn er settur í geymslu.
- Stillanlegur loki til að stjórna vatnsrennsli
- Með 2 festingargötum til að festa frárennsliskrana
- Með því að tæma tankinn, boilerinn og kranana kemur í veg fyrir að vatnið frjósi í tankinum, boilernum, slöngum eða blöndunartækjum
Víkurverk mælir með...
-
1.690 kr.
Vatnsslöngutengi til að tengja saman tvær vatnsslöngur.
- Hentar fyrir ¾ tommu tengingar eins og Gardena hraðtengi
- Tengið er úr plasti (ABS) sem er öruggt fyrir neysluvatn
- Mál 52 x Ø 33 mm
-
4.495 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 2 stk töflur fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
-
14.995 kr.
Mjög þétt og endingargóð vatnsdæla.
- Hljóðlát
- Létt og fyrirferðarlítil
- Auðvelt að þrífa
- Getur verið utanáliggjandi
- 19L/min
- 1,1 bar
- 12V
-
2.995 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 5 ml fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
44.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – Iroda
Mjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
- Hitamælir á loki
- Lokað H22 cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 31,5 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 6 kg
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
49.995 kr.
24″ 12v Android tæki sem hentar vel fyrir heimilið og útileguna.
- Upplausn 1366 x 768
- Android TV
- Bluetooth
- Breidd 55,2 cm / Hæð 33,5 cm
- Þyngd 3,5 kg
- 2 HDMI, AV input, VGA og heyrnatólstengi