Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.690 kr.
Vatnsslöngutengi til að tengja saman tvær vatnsslöngur.
- Hentar fyrir ¾ tommu tengingar eins og Gardena hraðtengi
- Tengið er úr plasti (ABS) sem er öruggt fyrir neysluvatn
- Mál 52 x Ø 33 mm
Þyngd | 1 kg |
---|
Víkurverk mælir með...
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum. -
495 kr.
Nauðsynlegt ef tengja á saman PEH vatnsrör við gúmmíslöngu.
-
4.890 kr.
Loki til að tappa af vatnskerfi.
- Gengur eingöngu á plastslöngur (eins og eru til dæmis í Adria hjólhýsum)
-
1.690 kr.
Aftöppunarkrani til að tæma vatnsgeyminn í ferðavagninum. Mikilvægt að tæma allt vatn af áður en vagninn er settur í geymslu.
- Stillanlegur loki til að stjórna vatnsrennsli
- Með 2 festingargötum til að festa frárennsliskrana
- Með því að tæma tankinn, boilerinn og kranana kemur í veg fyrir að vatnið frjósi í tankinum, boilernum, slöngum eða blöndunartækjum
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
23.900 kr.
Ný kynslóð af þessum vinsælu speglum
- Armurinn er orðinn aðeins meiri að þvermáli til að auka stöðugleika
- Festingin er kúptari og gúmmíkantar á henni
- Passar á spegla á nánast öllum bílategundum
- Viðurkennt samkvæmt nýjustu útgáfu ökutækjastaðalsins UN46-4
-
11.995 kr.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
- Starterkit er eitt ljós og fjarsýring með dimmer (3 mismunandi birtustig)
- Starterkit-ið getur svo tengst við allt að tveimur ljósum sem eru seld í stöku
-
595 kr.
Vörunúmer: 120C31000020 Verð geta breyst án fyrirvara
-
4.495 kr.
Samlokujárn sem hentar bæði á eldavél sem og grillið og opinn eld.
- Hitafrítt handfang með læsingu
- Non-stick áferð
- Fullkomin stærð fyrir samlokuna
- Hentar bæði fyrir eldavél, grill og opinn eld
- Þyngd 380 gr
-
4.995 kr.
Fallegur ketill úr ryðfríu stáli.
- Stærð 1,8 L
- H 14,5 cm
- H 21 cm með handfangi uppi
- Ø 18 cm
- Þyngd 420 gr