Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
99.900 kr.
Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.
- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna aukatjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 175 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 190 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
89.900 kr.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 130 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 220 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
2.995 kr.
Taska fyrir Gale lofdælu.
- Mjög hentug því hún passar fyrir dæluna sjálfa og fylgidót
- Handhægt að grípa með í ferðalagið
-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi
-
4.500 kr.
Sterk aukastög sem handhægt er að smella á festingar sem eru á fortjaldinu, ef bæta þarf stögum við á fortjaldið.
- Mjög sniðugt að eiga svona pakka
- Auðvelt að smella þeim á
- 2 stk í pakka
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
199.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
- Lengd 200 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Þyngd 20,8 kg
- Handpumpa fylgir með
Ábending: Gæti líka hentað fyrir 9 feta fellihýsi.
-
239.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni og öndun.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 260 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm
-
11.900 kr.
Sérsniðið Roof Lining fyrir Ace Air 300.
- Klæðning til að setja upp undir þakið á tjaldinu
- Heldur betur hita inni í fortjaldinu
- Athugið passar fyrir árgerð 2018-2020