Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Dúkur sem er sérsniðinn fyrir Extra Tall Annex aukatjaldið/svefnkálfinn frá Telta.
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur. Ef þú heldur áfram notkun þinni á síðunni samþykkir þú vafraköku skilmála okkar.