Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
14.995 kr.
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Dúkur sem er sérsniðinn fyrir Extra Tall Annex aukatjaldið/svefnkálfinn frá Telta.
- Hægt að velja milli hvaða hlið snýr upp
- Ljósir litatónar öðrumegin, dekkri litatónar hinumegin
Víkurverk mælir með...
-
12.995 kr.
Vandað og aðlaðandi ljósker sem minnir á gamaldags stormljósin.
- Útiborðsljósker
- Dimmanleg lýsing
- Hlý hvít birta
- Bambusbotn, plasthús og reipi sem handfang
- Innbyggð Li-Ion rafhlaða endurhlaðanleg með USB snúru sem fylgir með
- Litur svartur
- Mál ø13 x 23 cm
- Rafhlaða Li-Ion
- USB snúra fylgir með
-
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
45.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 201 cm
- Breidd 128 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm. Þvermál 48 cm.
- Þyngd uppblásin 6,5 kg
- Þyngd samansett 5,3 kg
-
1.995 kr.
Mjög mjúkt og notalegt flísteppi.
- Þykkt og kósý
- Stærð 125 x 150 cm
- Vinsæl tækifærisgjöf
- Litur hvítt kremað
-
149.900 kr.
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Aukatjald eða svefnkálfur Extra Tall Annex frá Telta.
- Mjög rúmgott og þægilegt í umgengni
- Svefntjald sem hægt er að hengja innan í fylgir með
- Hægt er að loka svefntjaldinu
- Gardínur fylgja með
- Passar fyrir öll fortjöld frá Telta
- Athugið passar ekki á markísu Sky
Víkurverk mælir með sérsniðnum dúk frá Telta í tjaldið.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks
Umsagnir
Það er engin umsögn um þessa vöru