HERO RANGER COLUMBUS
AUKALEGA Í COLUMBUS
Lithium rafgeymir 30 Ah - Thule markísa 3 metra
Hliðar og frontur á markísu - Hero Privacy Curtain
Hero eldhústjald
FARÐU SKREFINU LENGRA
HERO RANGER sporthýsi
Hero Rangerinn er léttur í drætti og tekur ekki mikið pláss en býður upp á þægindi .Kemur með eldhúsi og aukalega hægt að fá koju inní fyrir 1 barn og skybox ofaná þar sem 2 geta sofið þannig getur stórfjölskyldan komist öll fyrir. Einstaklega skemmtilegur vagn.
Einfaldleiki í fyrirrúmi
Einfaldleiki Hero Ranger veitir þér frelsi til að einbeita þér að uppáhalds útivistinni þinni og öllu sem því fylgir.
Verð kr. 4.580.000
Hámarkslán 84 mán.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.
Helstu upplýsingar
- Heildarlengd beisli 478 cm
- Lengd húss 403 cm
- Heildarbreidd 230 cm
- Heildarhæð 232 cm
- Eigin þyngd 827 kg
- Heildar leyfileg þyngd 1200 kg
Skipulag
- Fjöldi svefnplássa 2 - 3
- Stærð rúms 156 x 208
Undirvagn, grind og hús
- Grindargerð AL-KO/KNOTT
- Gróft mynstur í hjólbörðum
- 17" álfelgur
- Varadekk á festingu
- Toppgrind 135 x 208 cm
- Gluggar í hurðum
- Heildarþykkt á skel 30 mm
- Topplúga
- Stuðningsfótur á beisli
Eldhús
- Vaskur
- Hirsla fyrir vatnstank
- Hirsla fyrir kælibox
- Kælibox
Rafmagn og hiti
- Webasto Diesel miðstöð
- 13 póla bíltengi ( millistykki í 7 póla )
- 230 V og 12 V og USB tengi
- Hleðslustöð
- Lithium 30A rafhlaða
- Spennubreytir
- LED lýsing með stýringu
- Vatnstankur 30 L
- Vatnsáfylling utanáliggjandi
- Eldhústjald
- Markísa + hliðar + framhlið