HERO RANGER Hekla-Grey Limited Edition
Hlaðinn aukabúnaði sem innifalinn er í verði svo sem sólarsella 125w, varadekk á festingu, markísa 260cm, hliðar og framhlið á markísuna, eldhústjald og kælibox.
AÐEINS VORU FRAMLEIDD 33 EINTÖK
FARÐU SKREFINU LENGRA
HERO RANGER sporthýsi
Hero Rangerinn er léttur í drætti og tekur ekki mikið pláss en býður upp á þægindi .Kemur með eldhúsi og aukalega hægt að fá koju inní fyrir 1 barn og skybox ofaná þar sem 2 geta sofið þannig getur stórfjölskyldan komist öll fyrir. Einstaklega skemmtilegur vagn.
Einfaldleiki í fyrirrúmi
Einfaldleiki Hero Ranger veitir þér frelsi til að einbeita þér að uppáhalds útivistinni þinni og öllu sem því fylgir.
Verð kr 4.480.000 stgr
Hámarkslán 84 mán
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.
Helstu upplýsingar
- Heildarlengd beisli 478 cm
- Lengd húss 403 cm
- Heildarbreidd 230 cm
- Heildarhæð 232 cm
- Eigin þyngd 827 kg
- Heildar leyfileg þyngd 1200 kg
Skipulag
- Fjöldi svefnplássa 2 - 5
- Stærð rúms 156 x 208
Undirvagn, grind og hús
- Grindargerð AL-KO/KNOTT
- Gróft mynstur í hjólbörðum
- 17" álfelgur
- Varadekk á festingu
- Toppgrind 135 x 208 cm
- Gluggar í hurðum
- Heildarþykkt á skel 30 mm
- Topplúga
- Stuðningsfótur á beisli
Eldhús
- Vaskur
- Hirsla fyrir vatnstank
- Hirsla fyrir kælibox
- Kælibox
Rafmagn og hiti
- Webasto Diesel miðstöð
- 13 póla bíltengi ( millistykki í 7 póla )
- 230 V og 12 V og USB tengi
- Hleðslustöð
- Lithium 30A rafhlaða
- Spennubreytir
- LED lýsing með stýringu
- Vatnstankur 30 L
- Vatnsáfylling utanáliggjandi
- Eldhústjald
- Markísa + hliðar + framhlið