ALINER EVOLUTION
E12
LOKSINS KOMINN AFTUR
Það er okkur mikil ánægja að kynna nýjan og endurbættan ALINER til leiks. Um er að ræða ameríska útgáfu sem hefur verið aðlöguð að evrópskum stöðlum.
LÉTTUR OG MEÐFÆRILEGUR
Eigin þyngd 750 kg. Heildar leyfileg þyngd 1000 - 1300 kg
AUÐVELDUR OG ÞÆGILEGUR Í UPPSETNINGU
Skipulag er einfalt og aðgengilegt. Nýja uppfærslan er fáanleg með tveimur kvistum sem gerir það að verkum að vagninn er mun rúmbetri en áður hefur verið. ALINER kemur skemmtilega á óvart - þetta er vagn sem hentar öllum.