Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Braut rail á hjólagrind – Fiamma” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
8.995 kr.
Yfirbreiðsla til að hlífa reiðhjólunum á hjólagrindinni meðan ekið er milli staða.
- Hentar á hjólagrindur sem eru aftaná ferðavögnum
- Fyrir allt að 4 reiðhjól á grindinni
- Er með rennilás
- Ath koma þarf hlífinni fyrir áður en hjólin eru sett upp
Vörunúmer 5908208B01-
Allar vörur Fiamma, Hjólagrindur og geymslukassar, Allar vörur
Þyngd | 1 kg |
---|
Víkurverk mælir með...
-
4.995 kr.
Armur fyrir hjól nr 2 á hjólagrind þegar brautirnar eru tvær.
- Ath ef brautum er bætt við á hjólagrindina þá yrði þessi armur
festing fyrir hjól nr 3 - Mælum eindregið með að leita ráða hjá Víkurverk við val á
aukahlutum fyrir hjólagrindur
- Ath ef brautum er bætt við á hjólagrindina þá yrði þessi armur
-
10.995 kr.
Aukabraut ef þarf að bæta við á hjólagrindina.
- Mikilvægt er að hafa í huga að þyngd reiðhjólanna dreyfist jafnt
- Passar fyrir þvermál algengra hjóladekkja
- Mælum eindregið með að leita ráða hjá Víkurverk við val á aukahlutum fyrir hjólagrindur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V
-
7.995 kr.
Samanbrjótanlega kerra á hjólum með lengjanlegu handfangi.
Tilvalinn farmberi fyrir útilegurnar, bátsferðir eða íþróttaviðburðina.- Létt og þægileg
- Getur borið allt að 35 kg
- Eiginþyngd aðeins 2,5 kg
- Slétt hjól 75 mm
- Hægt að lengja handfang í allt að 95 cm
- Innra mál burðarkassa 43 x 37 x 34 cm
- Fyrirferðarlítil samanbrotin 45 x 42 x 8 cm
- Klemmur til að styrkja hliðarveggi fylgja með
- Litur svartur
-
-
39.900 kr.
Breytingasett fyrir hjólagrind Carry Bike Pro sem fer aftaná ferðavagna.
- Bæði hægt að setja hefðbundin hjól og/eða rafhjól
- Nánari upplýsingar hjá Víkurverk
-
3.995 kr.
Aukahlutur fyrir hjólagrindur.
- Aukaarmur fyrir hjól nr 2 ef búið er að bæta við þriðju brautinni á hjólagrindina
- Mælum eindregið með að leita ráða hjá Víkurverk við val á aukahlutum fyrir hjólagrindur