Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
3.900 kr.
Tengidós fyrir sjóvörp í ferðavagna.
- 12V
Þyngd | 1 kg |
---|
Víkurverk mælir með...
-
16.995 kr.
Allir gasskynjarar sem eiga að skynja própan eða bútan gas þarf að staðsetja nálægt gólfi.
- Ef gas berst inn í rýmið gefur skynjarinn frá sér viðvörunarhljóð.
- Hægt er að stilla skynjarann í samræmi við notkun og uppsetningu
- Hljóðstyrkur (píp): 85 dB max í 1 metra fjarlægð
- Skynjarinn er prófaður og kvarðaður með LPG og svífandi gasi
- Meðallíftími skynjara er um 10 ár
- Innbyggð festing
- BMAC2“ rammi
- Tengist við 12V kerfið
- Stærð 11,9 x 6 cm
- Eyðsla skynjara: 75mA
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
98.800 kr.
Það er mikilvægt að vera með netsamband hvert sem farið er.
- Þessi búnaður er 5G en styður líka 4G og 3G
- Nauðsynlegt fyrir þau sem þurfa að geta notað tölvur meðan á ferðinni stendur
- Nýr og endurbættur Router
- Búnaðurinn er nettur og léttur og er festur á ferðavagninn
- Routerinn er tengdur inni í ferðavagninum (yfirleitt inni í einhverjum skáp)
- Hægt er að tengja allt að 64 tæki við Routerinn
- Hægt er að panta tíma í ísetningu á Verkstæði Víkurverks 5577720
5G loftnet og Router búnaður á 98.800 kr
Ísetning á Verkstæði Víkurverks kostar 29.900 kr
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
2.295 kr.
- Plastkskaft með þægilegu gripi
- Gúmmí hamarshaus
- Hentar vel til að festa niður tjaldhæla
- Stærð 28,5 cm x Ø 52 mm
- Þyngd 390 g
-
795 kr.
Vörunúmer: 120C31000010 Verð geta breyst án fyrirvara
-
4.495 kr.
Samanbrjótanleg uppþvottagrind með bakka.
- Stærð 36,5x31xH12 cm
- Samanbrotin 36,5x31xH6 cm
- Þyngd 980 g
-
3.995 kr.
Stílhreinn og fallegur flautuketill úr ryðfríu stáli.
- Hægt að fella niður handfangið til að spara pláss
- Léttur og nettur
- Flautar við suðu
- 2 L
- Litur rauður
- Hægt að fá í fleirri litum rauður, gulur og blár.
-
19.995 kr.
Mjög vandað álpottasett sem handhægt er að stafla saman til að spara pláss.
Auðvelt að þrífa, „non stick“ áferð.- 4 pottar
- 1 panna
- 1 sigti
- 1 fjölnota skaft
- 2 lok