Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum.
Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum.
Annar er sonur stofnenda Kampa.
Hér er hægt að sjá tjaldið í 360 gráðum
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
Umsagnir
Það er engin umsögn um þessa vöru