Menu Close

Stöðutjald uppblásið Residence Air 15 A mál 1000 -1025 Kampa Dometic

569.900 kr.

Kærkomin nýjung fyrir þá sem eru í föstum stæðum og vilja hafa tjaldið uppi yfir sumarið.

  • Uppblásið fortjald sem getur fyllt yfir framhlið hjóhýsisins, svokallað A-mál
  • Þykkt efni, góð vatnsheldni og öndun
  • Dýpt 2,75
  • Mikilvægt er að mæla alveg frá jörðu og alla rennuna og niður að jörðu hinu megin til að vita A-málið og hvaða stærð ætti að velja
  • Rafmagnspumpa Gale fylgir með
  • Svunta fyrir ferðavagninn fylgir með

Til á lager

Deila

Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.

Umsagnir

Það er engin umsögn um þessa vöru

Segðu okkur frá þessari vöru

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Víkurverk mælir með...

  • 32.995 kr.

    Dúkur sem er sérsniðinn fyrir Residence 15-16 fortjald.

    • Vandaður dúkur sem gerir fortjaldið huggulegra

  • 4.500 kr.

    Sterk aukastög sem handhægt er að smella á festingar sem eru á fortjaldinu,  ef bæta þarf stögum við á fortjaldið.

    • Mjög sniðugt að eiga svona pakka
    • Auðvelt að smella þeim á
    • 2 stk í pakka

     

  • 45.900 kr.

    Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
    Mjög fyrirferðarlítl.

    • Hæð 10 cm
    • Lengd 201 cm
    • Breidd 128 cm
    • Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm. Þvermál 48 cm.
    • Þyngd uppblásin 6,5 kg
    • Þyngd samansett 5,3 kg

  • 89.900 kr.

    Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
    sem aukarými eða geymsla.

    • Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
    • Pumpað í á einum stað
    • Hæð 130 cm
    • Breidd 180 cm
    • Dýpt 220 cm
    • Kemur í þægilegri tösku

    Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
    Athugið að pumpa fylgir ekki með.

!-- Facebook Pixel Code -->