Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“HANGAR 10S Geymsluvasar- Brunner” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
559.900 kr.
Kærkomin nýjung fyrir þá sem eru í föstum stæðum og vilja hafa tjaldið uppi yfir sumarið.
- Uppblásið fortjald sem getur fyllt yfir framhlið hjóhýsisins, svokallað A-mál
- Þykkt efni, góð vatnsheldni og öndun
- Dýpt 2,75
- Mikilvægt er að mæla alveg frá jörðu og alla rennuna og niður að jörðu hinu megin til að vita A-málið og hvaða stærð ætti að velja
- Rafmagnspumpa Gale fylgir með
- Svunta fyrir ferðavagninn fylgir með
Til á lager
Vörunúmer 1119120002134
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Fortjöld á hjólhýsi, Allar vörur Kampa Dometic, Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
89.900 kr.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 130 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 220 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
11.995 kr.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
- Starterkit er eitt ljós og fjarsýring með dimmer (3 mismunandi birtustig)
- Starterkit-ið getur svo tengst við allt að tveimur ljósum sem eru seld í stöku
-
2.995 kr.
Taska fyrir Gale lofdælu.
- Mjög hentug því hún passar fyrir dæluna sjálfa og fylgidót
- Handhægt að grípa með í ferðalagið
-
29.995 kr.
Dúkur sem er sérsniðinn fyrir Residence 13-14 fortjald.
- Vandaður dúkur sem gerir fortjaldið huggulegra
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
15.995 kr.
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
- Hentug svunta sem hefur tvö stór geymsluhólf með rennilás
- Geymsluhólfin ganga inn undir vagninn
- Einnig nokkur opin hólf utan á svuntunni svo sem fyrir skó eða annað smálegt
- Lengd 6 m
- Breidd 60 cm
- Litur grár
-
84.900 kr.
Aukatjald Pro Air Conservatory Annexe
- Falleg viðbót við fortjaldið ef þörf er á stækkun
- Auðvelt að renna úr einum glugga af fortjaldinu til að koma aukatjaldinu fyrir
- Lengd 1.75m
- Breidd 1,9m
- Dýpt 1,8m
-
2.990 kr.
Vörn fyrir fortjöld, uppblásnar markísur og skjólveggi.
- Hrindir frá sér vatni
- Verndar gegn UV geislum sólarinnar
- Niðurbrjótanlegt
- Ekki prófað á dýrum
- Phosphate frítt
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum við notkun
-
3.995 kr.
Hlíf yfir hjólaboga á eins öxla ferðavagn.
- Þægilegt og einfalt til að auka á notalegheitin
- Litur svartur
- Athugið að sogskálafestingarnar henta eingöngu fyrir ferðavagna með sléttum hliðum (ekki hrjúfum)
-
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni