Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Loftdæla 12V GALE – KAMPA” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
579.900 kr.
Kærkomin nýjung fyrir þá sem eru í föstum stæðum og vilja hafa tjaldið uppi yfir sumarið.
- Uppblásið fortjald sem getur fyllt yfir framhlið hjóhýsisins, svokallað A-mál
- Þykkt efni, góð vatnsheldni og öndun
- Dýpt 2,75
- Mikilvægt er að mæla alveg frá jörðu og alla rennuna og niður að jörðu hinu megin til að vita A-málið og hvaða stærð ætti að velja
Athugið pumpa fylgir ekki með
Uppselt
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm
-
2.990 kr.
Vörn fyrir fortjöld, uppblásnar markísur og skjólveggi.
- Hrindir frá sér vatni
- Verndar gegn UV geislum sólarinnar
- Niðurbrjótanlegt
- Ekki prófað á dýrum
- Phosphate frítt
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum við notkun
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)
-
289.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun. Rally Air Pro línan er afrakstur margra
ára stöðugra endurbóta í hönnun sem miðar að því að bæta ferðaupplifum notenda.- Auðvelt og þægilegt í uppsetningu
- Pumpa fylgir með
- Sérstaklega hannað fyrir húsbíla og aðra bíla svo hægt sé að aka frá og skilja tjaldið eftir meðan skroppið er frá
- Lengd 260 cm
- Dýpt 250 cm + 100 cm
- Hæð 220 – 300 cm
- Þyngd 23,1 kg
- Hægt er að bæta við svefntjaldi til að stækka fortjaldið eða fjölga gistiplássum