Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
11.930 kr.
Stjórnborð (skolrofi/takki) fyrir SC500 ferðasalerni frá Thetford.
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
7.990 kr.
12V dæla fyrir kasettu ferðasalernis svo sem Thetford C2/C200/C204.
- Settið inniheldur 10L dælu, plasthaldara, 5A öryggi
- Lengd 10,5 cm
- Breidd 3,5 cm
- 12 V, 50 W, 1,5bar
- Rennsli 10L/min
-
1.895 kr.
Varahlutur í Thetford salernis-kasettu.
- Passar fyrir SC200/220/250/260/400/500
-
11.995 kr.
Vatnsdæla í ferðasalerni frá Thetford.
- 12V
-
3.770 kr.
Hæðarglas fyrir klósettkassa frá Thetford.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
4.995 kr.
Mjög gott niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni.
- 15 x 30g pokar í hverju boxi
- Nýr poki ásamt vatni í kasettuna eftir hverja tæmingu
- Efnið leysist vel upp og spornar gegn ólykt
-
3.995 kr.
Hentar sérlega vel til að fjarlægja rákir af völdum vatnsrennslis.
- Þægilegur spreybrúsi
- Einfalt að úða á og þurrka svo af
- Má nota á trefjaplast, gelcoat, málm og málað yfirborð
- Magn 500 ml
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum. -
4.495 kr.
Eitt öflugasta niðurbrotsefnið í ferðasalerni.
- Er í fljótandi formi
- Þægileg mælistika á umbúðum
- Notkun um 120 ml + 500 ml vatn eftir hverja tæmingu
- Hver skammtur má vera í allt að 5 daga
- Kemur í veg fyrir að vond lykt myndist
- Dregur úr líkum á gasmyndun
- Frostþolið í allt að -15°C
- Magn 2L
-
1.990 kr.
Kvoðusápa fyrir ferðavagna.
- Alhliða alkalísk bílasápa/hreinsiefni
- Hentar bæði fyrir þrif á bílum og ferðavögnum
- Magn 1L
Notkun:
- Blandið sápunni 10%-20% á móti vatni í kvoðubrúsann
- Kvoðið bílinn/ferðavagninn látið aðeins bíða
- Skolið bílinn/ferðavagninn og færið ykkur í að kvoðubóna