Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.495 kr.
Læsing fyrir skolvatnsdælu C502 Bayonet frá Thetford.
- Þyngd 18 g
- Pakkningastærð 14,5 x 10,5 x 6,5 cm
Víkurverk mælir með...
-
2.995 kr.
Safntankshreinsir til að þrífa neðri hluta salerniskasettunnar, lágmark að hreinsa neðri kassann 2-3 sinnum á ári.
- Mikilvægt að eiga svona efni til að grípa til þegar best hentar
- Stuðlar að hreinlæti ferðasalernisins
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum
-
2.495 kr.
Handfang á sveif fyrir C-400 ferðasalerni frá Thetford.
-
2.995 kr.
Sérstaklega hannað til að setja í niðurföll ferðavagna.
- Kemur í veg fyri að vond lykt berist úr niðurföllum
- Dregur úr ólykt í affallstönkum ferðavagna
- Nota um 80 ml í hvert sinn
- Magn 800 ml
- Fylgið fyrirmælum á umbúðum
-
3.770 kr.
Hæðarglas fyrir klósettkassa frá Thetford.
-
1.895 kr.
Varahlutur í Thetford salernis-kasettu.
- Passar fyrir SC200/220/250/260/400/500
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum. -
3.900 kr.
Gott niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni.
- 90% niðurbrotsefni
- Anti-freeze með virkni allt að -20°C
- Magn 2L með mælistiku á umbúðum
- Hreinsandi og dregur úr líkum á ólykt
- Fylgið blöndunar upplýsingum sem eru á umbúðum
-
5.995 kr.
Nauðsynlegt til að passa sem best upp á ferðavagninn þegar hann er ekki í notkun.
- 1 kg af rakadrægum sandi fylgir með í pakkanum
- Sandurinn dregur að sér vatnið sem sígur svo niður í boxið
- 1 kg fyrir rými allt að 50 m3
- Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
- Það er æskilegt að hafa vaskafat eða bala undir rakagildruna
- Ef mikið er um hitasveiflur yfir geymslutímann gæti þurft að skipta um rakasand
- Gott er að eiga aukapoka af rakasandi sem er seldur í stöku ef skipta þarf um rakasand yfir geymslutímabilið
Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
-
20.900 kr.
Ferðasalerni sem er bæði sterkt og fyrirferðarlítið.
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka alveg í sundur
- Klemmur á hliðum til að tengja saman efri og neðri tank
- Sterkt handfang til að auðvelda flutning á losunarstað
- Efri tankur 15L
- Neðri tankur 13L
- Dýpt 43,5 cm
- Breidd 36 cm
- Hæð 34 cm
- Þyngd 4,6 kg
-
6.490 kr.
Nauðsynlegt að láta neysluvatnsfrostlög fylla vatnslagnir ferðavagnsins fyrir vetrargeymslu.
- Framleiddur sérstaklega fyrir Víkurverk
- Skilur ekki eftir sig bragð og lykt í lögnum
- Spornar gegn bakteríum og gerlum
- Heldur dælum smurðum og kemur í veg fyrir að þær festist
- 5L í hverjum brúsa
- Frostþol ef óblandaður allt að -45° C
- Frostþol ef blandaður 5L móti 2,5L vatn allt að -21°C
- Frostþol ef blandaður 5L móti 5L vatn allt að -10°C
Umsagnir
Það er engin umsögn um þessa vöru