Menu Close

Snagi Hook Clever svartur – Silwy Magnetic

3.390 kr.

Þessi þægilegi snagi hentar vel í eldhús ferðavagna. Er úr Silwy Magnetic línunni
og þarf því hvorki að líma né skrúfa. Getur borið allt að 200 g sem er fullkomið
fyrir viskastykki, handklæði eða pottaleppa.

 • Fjölnota og frábær
 • Hægt að fjarlægja hann án þess að hann skilji eftir sig vegsumerki
 • Hægt að þvo og hengja upp aftur
 • Litur svartur
 • Mál ø 6,5 cm
 • Burðarþol allt að 200g
 • Efni Neodymium segull og gervileður
 • Settið inniheldur bæði snagann og metal nano gel pad festinguna

 

Vörunúmer 108H000-1BKA-1 Vöruflokkar
Deila

Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.

Þyngd 1 kg

Umsagnir

Það er engin umsögn um þessa vöru

Segðu okkur frá þessari vöru

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Víkurverk mælir með...

 • 2.990 kr.

  Hillan getur borið allt að 4 kg. Málin eru 320 X 117 X 173 mm. Þessi geymslurekki er fjölhæfur í notkun. Þú getur notað það til að geyma snyrtilega alla baðherbergisvörur þínar, eins og sturtugel, sjampó og fl  Það eru líka 6 krókar undir geymsluhillunni til að hengja hluti á. Handklæðið þitt, skyrtuna  eða aðra hluti.  Auðvelt er að setja upp hilluna. Vætið sogskálana 2, þrýstið síðan þétt að veggnum og herðið með snúningshnúðnum. Þú getur nú byrjað að skipuleggja baðherbergið þitt.

 • 3.990 kr.

  Snagi sem er hægt að festa nánast hvar sem er, engar skrúfur eða lím.
  Fjölnota því það er ekkert mál að taka hann af án vegsumerkja

  • Settið inniheldur einn snaga og eina Nano gel púða festingu
  • Má þvo hann og hægt að festa aftur
  • Burðarþol allt að 0,8 kg
  • Litur svartur
  • ø 6,5 cm

!-- Facebook Pixel Code -->