Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“HANGAR 10S Geymsluvasar- Brunner” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
99.900 kr.
Uppblásinn skjólveggur sem er mjög auðveldur í uppsetningu, bara hæla og pumpa.
Með Air Break Connector (fylgir ekki með) er hægt að tengja skjólvegginn við vagninn þinn eða Dometic uppblásið fortjald.
- Pumpað í á einum stað (tekur 4 mín.)
- Kampa / Dometic All Season sterkara efni
- Taska fylgir
- Hægt að hæla niður
- Stög fylgja
- Lengd 6,8 m
- Hæð 1,4 m
- Athugið að handpumpa fylgir ekki með
Uppselt
Vörunúmer 1119120001989
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Uppblásnar markísur og skjólveggir, Allar vörur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)
-
199.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
- Lengd 200 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Þyngd 20,8 kg
- Handpumpa fylgir með
Ábending: Gæti líka hentað fyrir 9 feta fellihýsi.
-
89.900 kr.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 130 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 220 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
84.900 kr.
Aukatjald Pro Air Conservatory Annexe
- Falleg viðbót við fortjaldið ef þörf er á stækkun
- Auðvelt að renna úr einum glugga af fortjaldinu til að koma aukatjaldinu fyrir
- Lengd 1.75m
- Breidd 1,9m
- Dýpt 1,8m
-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm