Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
589.900 kr.
Kærkomin nýjung fyrir þá sem eru í föstum stæðum og vilja hafa tjaldið uppi yfir sumarið.
- Uppblásið fortjald sem getur fyllt yfir framhlið hjóhýsisins, svokallað A-mál
- Þykkt efni, góð vatnsheldni og öndun
- Dýpt 2,75
- Mikilvægt er að mæla alveg frá jörðu og alla rennuna og niður að jörðu hinu megin til að vita A-málið og hvaða stærð ætti að velja
- Rafmagnspumpa Gale fylgir með
- Svunta fyrir ferðavagninn fylgir með
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
99.900 kr.
Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna aukatjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 175 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 190 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
289.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun. Rally Air Pro línan er afrakstur margra
ára stöðugra endurbóta í hönnun sem miðar að því að bæta ferðaupplifum notenda.- Auðvelt og þægilegt í uppsetningu
- Pumpa fylgir með
- Sérstaklega hannað fyrir húsbíla og aðra bíla svo hægt sé að aka frá og skilja tjaldið eftir meðan skroppið er frá
- Lengd 260 cm
- Dýpt 250 cm + 100 cm
- Hæð 220 – 300 cm
- Þyngd 23,1 kg
- Hægt er að bæta við svefntjaldi til að stækka fortjaldið eða fjölga gistiplássum
-
7.995 kr.
Band sem hægt er að nota til að hjálpa sér við að koma fortjaldi
eða uppblásinni markísu í rennuna á ferðavagni.- Bandið er dregið í rennuna
- Endinn því næst festur við tjaldið/markísuna og dregið til baka
- Skoðið myndbandið til frekari útskýringa
-
259.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 330 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni