Búnaðurinn er 4G loftnet og router sem hefur gefið góða raun í 30 löndum í Evrópu. Búnaðurinn hefur einnig verið prófaður á Íslandi með góðum árangri.
Þú ert alltaf í góðu netsambandi og það fer lítið fyrir búnaðinum. Þú þarft því ekki að treysta á netsamband á tjaldstæðunum.
Þú getur tengt 10 tæki við routerinn þinn. Í samanburði við síma með 4G ertu með 5x meiri sambandsstyrk og ert tengdur við netið hvort sem þú ert á ferðinni eða kominn á áfangastað.
This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.