Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
8.995 kr.
Þægilegur handþeytari / saxari til að taka með hvert sem leiðir liggja.
- Handþeytari og/eða mixer sem er öflugur og góður
- Endurhlaðanleg
- Inntak DC 5V/1-2 Amp
- Rafhlaða 3,7V
- Mótorafl 45W
- 5 hraðastillingar
- Þyngd 444 g
- Endurhlaðanlegt handfang
- USB hleðslusnúra fylgir með
- 2 þeytarar
- Mixerskál úr plasti
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
4.495 kr.
Fallegur poleraður ketill sem flautar þegar vatnið sýður. Traust og
gott handfang.- Hægt að nota bæði á gas- og rafmagnseldavélar
- Ath lesið leiðbeiningar á umbúðum fyrir notkun
- Magn 2,5L
- Litur svartur
- Efni ryðfrítt stál
- Fáanlegur í fleiri litum
-
895 kr.
Mjög hentug skurðarbretti með gúmmíkanti sem er bæði skriðvörn og kemur í veg fyrir glamur.
- Frábært í útilegurnar og líka heimafyrir
- Stærð 23 x 16 cm
-
4.495 kr.
Samlokujárn sem hentar bæði á eldavél sem og grillið og opinn eld.
- Hitafrítt handfang með læsingu
- Non-stick áferð
- Fullkomin stærð fyrir samlokuna
- Hentar bæði fyrir eldavél, grill og opinn eld
- Þyngd 380 gr
-
1.495 kr.
Hnífasett með vönduðum litlum hnífum.
- 4 stk í settinu
- 4 litir; Hvítur, ljósblár, milliblár, grár
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
44.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – Iroda
Mjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
- Hitamælir á loki
- Lokað H22 cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 31,5 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 6 kg
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks
-
24.995 kr.
Þrýstijafnari 29mb m slöngu 5.900 kr fylgir ekki með!
Kaupa HÉR
Mjög vinsæll gasthitari sem er tilvalinn til að hita fortjaldið.- Stærð 38 x 24 x 39 cm
- Þyngd 4,5 kg
- 3 hitastillingar
- 4,2kW
- Hægt að tengja við gaskút, ATH slöngu með þrýstijafnara þarf að kaupa sér.
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því