Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
21.990 kr.
MAUS Stixx PRO V1 er sjálfvirkt eldvarnatæki sem slekkur eldinn áður en hann dreifir sér.
Þessa verðlaunuðu uppfinningu er hægt að setja upp í hvaða litla rými sem er, þar sem eldur getur komið upp. Það fer sjálfkrafa í gang við 170°C hita og fyllir rýmið af kalíumríkum reyk sem gleypir í sig hitann, truflar efnaferla í brunanum og slekkur með því eldinn. PRO V1 er tvöfalt öflugra en PRO.
Eldsupptök verða í rafmagnstöflum af mismunandi ástæðum. Lélegar rafleiðslur, brotnir og gallaðir íhlutir, of lausar eða fastar tengingar, eldingar, gamlar rafleiðslur, yfirspenna og margt fleira geta valdið hættu á eldsvoða sem geta verið lífshættulegir.
Notkunarmöguleikar:
Utanborðsmótorar (undir hlífðarkápu), í rafmagns- og rafhlöðugeymslum hjólhýsa og húsbíla, í rafmagnstöflum og öðrum minni rýmum þar sem eldsupptök geta orðið. Allt eru þetta rými sem mikilvægt er að verja fyrir eldsvoðum.
Dæmi um notendur og verðlaun:
MAUS er notað af ýmsum tryggingafyrirtækjum, t.d. Länsförsäkringar í Svíþjóð. Tæknin er í notkun hjá Fyrirtækjum á borð við Jula, Dafgårds, Pfizer, Amazon og fleiri. MAUS Stixx PRO fékk nýsköpunarverðlaun í Frakklandi og verðlaun sem besta nýjung á raftækjamarkaði á Elmässan í Stokkhólmi. Settu upp MAUS Stixx PRO núna til að öðlast góðan nætursvefn.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
995 kr.
Mjög fallegt og sígilt vatnsglas úr hágæða plasti frá Gimex.