Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
21.990 kr.
MAUS Stixx PRO V1 er sjálfvirkt eldvarnatæki sem slekkur eldinn áður en hann dreifir sér.
Þessa verðlaunuðu uppfinningu er hægt að setja upp í hvaða litla rými sem er, þar sem eldur getur komið upp. Það fer sjálfkrafa í gang við 170°C hita og fyllir rýmið af kalíumríkum reyk sem gleypir í sig hitann, truflar efnaferla í brunanum og slekkur með því eldinn. PRO V1 er tvöfalt öflugra en PRO.
Eldsupptök verða í rafmagnstöflum af mismunandi ástæðum. Lélegar rafleiðslur, brotnir og gallaðir íhlutir, of lausar eða fastar tengingar, eldingar, gamlar rafleiðslur, yfirspenna og margt fleira geta valdið hættu á eldsvoða sem geta verið lífshættulegir.
Notkunarmöguleikar:
Utanborðsmótorar (undir hlífðarkápu), í rafmagns- og rafhlöðugeymslum hjólhýsa og húsbíla, í rafmagnstöflum og öðrum minni rýmum þar sem eldsupptök geta orðið. Allt eru þetta rými sem mikilvægt er að verja fyrir eldsvoðum.
Dæmi um notendur og verðlaun:
MAUS er notað af ýmsum tryggingafyrirtækjum, t.d. Länsförsäkringar í Svíþjóð. Tæknin er í notkun hjá Fyrirtækjum á borð við Jula, Dafgårds, Pfizer, Amazon og fleiri. MAUS Stixx PRO fékk nýsköpunarverðlaun í Frakklandi og verðlaun sem besta nýjung á raftækjamarkaði á Elmässan í Stokkhólmi. Settu upp MAUS Stixx PRO núna til að öðlast góðan nætursvefn.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
3.995 kr.
Vandaðar og litríkar könnur fyrir drykkina.
- Fjórir litir saman í pakka
- Litir: rauð, limegræn, gul, appelsínugul
-
49.995 kr.
24″ 12v Android tæki sem hentar vel fyrir heimilið og útileguna.
- Upplausn 1366 x 768
- Android TV
- Bluetooth
- Breidd 55,2 cm / Hæð 33,5 cm
- Þyngd 3,5 kg
- 2 HDMI, AV input, VGA og heyrnatólstengi
-
4.495 kr.
Nauðsynlegt að eiga svona góða tösku fyrir O-Grillið.
Slangan kemst líka fyrir í henni með grillinu.- Þægileg handföng sem auðvelda að ferðast með grillið
- Rennilás á hlið
- Óhætt er að þvo töskuna
-
995 kr.
Mjög fallegt og sígilt vatnsglas úr hágæða plasti frá Gimex.
-
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V