Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
74.900 kr.
Svefntjald sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Frábært að geta bætt við svefnplássi eða til að stækka skjóltjaldið sjálft
- Stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjóltajaldið að þörfum hvers og eins
Víkurverk mælir með...
-
7.490 kr.
Bólstrað og vel einangrandi flísteppi í Boracay 301 tjaldið.
- Hjálpar til við að halda góðum hita inni í tjaldinu
- Getur gert gæfumuninn í útilegunni og annarri útivist
- Einnig hægt að nota teppið í annað en útilegur
-
12.900 kr.
Dúkur/botn sem passar í HUB skjóltjald.
- Eykur verulega á þæginding að hafa dúk í skjóltaldinu
- Hægt að kaupa í stöku
- Einnig hægt að kaupa í stöku svefntjald, hliðar með glugga, flugnanet og tengigöng sem gerir svo auðvelt að sníða HUB skjóltajaldið að þörfum hvers og eins
-
164.900 kr.
Uppblásið HUB skjóltjald úr gæðaefni og getur svo verið sérsniðið að þörfum hvers og eins.
Stílhrein og falleg hönnun.- Skjóltjaldið er í rauninni uppblásin, fjögurra súlna grind með toppi og alveg
hægt að nota það þannið eitt og sér - Einnig er hægt að kaupa hliðar, svefntjald,
flugnanet og tengigöng til að tengja við bifreið - Tjaldið getur því staðið frístandandi eða tengt við bifreið
- Athugið að svefntjaldið stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Mjög einfalt að gera þetta tjald að draumatjaldinu
- Skjóltjaldið er í rauninni uppblásin, fjögurra súlna grind með toppi og alveg
-
29.900 kr.
Tengigöng sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjótjaldinu
- Hægt að tengja við margar tegundir og gerðir bifreiða, húsbíla
- Hefur verið vinsælt fyrir sporthýsi svo sem Mink Camper og Hero Ranger einnig margar gerðir bifreiða
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og svefntjald fyrir HUB skjóltjaldið sem
gerir svo auðvelt að sníða það að þörfum hvers og eins
-
21.900 kr.
Hlið með glugga sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Hægt að kaupa í stöku eins margar og þörf er á
- Einnig hægt að fá í stöku svefntjald, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjól - tjaldið að þörfum hvers og eins.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
15.995 kr.
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
- Hentug svunta sem hefur tvö stór geymsluhólf með rennilás
- Geymsluhólfin ganga inn undir vagninn
- Einnig nokkur opin hólf utan á svuntunni svo sem fyrir skó eða annað smálegt
- Lengd 6 m
- Breidd 60 cm
- Litur grár
-
7.995 kr.
Band sem hægt er að nota til að hjálpa sér við að koma fortjaldi
eða uppblásinni markísu í rennuna á ferðavagni.- Bandið er dregið í rennuna
- Endinn því næst festur við tjaldið/markísuna og dregið til baka
- Skoðið myndbandið til frekari útskýringa
-
259.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 330 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni
-
84.900 kr.
Uppblásinn skjólveggur sem er mjög auðveldur í uppsetningu, bara hæla og pumpa.
Með Air Break Connector (fylgir ekki með) er hægt að tengja skjólvegginn við vagninn þinn eða Dometic uppblásið fortjald.
- Pumpað í á einum stað (tekur 4 mín.)
- Taska fylgir
- Hægt að hæla niður
- Stög fylgja
- Lengd 6,8 m
- Hæð 1,4 m
- Athugið að handpumpa fylgir ekki með