Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Hjólagrind Carry Bike Pro Nýjung 2023” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
54.900 kr.
Vörulýsing:
Hágæða hjólagrind á beisli frá Fiamma. Sterk grind með festingum fyrir tvö hjól, burðargeta allt að 50kg.
Sveigjanleiki og styrkleiki. FIAMMA hjólagrindin endurnýjar lögun sína. Hönnuð til að passa fagurfræðilega og fullkomlega við hvaða húsbíl sem er. Þyngd 8,4 kg .
Uppselt
Þyngd | 7.5 kg |
---|
Víkurverk mælir með...
-
10.995 kr.
Aukabraut ef þarf að bæta við á hjólagrindina.
- Mikilvægt er að hafa í huga að þyngd reiðhjólanna dreyfist jafnt
- Passar fyrir þvermál algengra hjóladekkja
- Mælum eindregið með að leita ráða hjá Víkurverk við val á aukahlutum fyrir hjólagrindur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
149.900 kr.
Vandaður geymslukassi frá Trigano.
- Gúmmikantur undir loki
- Hægt að læsa
- Svartur kassi með ljósgráu loki
- Hentar til dæmis mjög vel fyrir Camplet tjaldvagna
- 300 L
-
4.995 kr.
Armur fyrir hjól nr 2 á hjólagrind þegar brautirnar eru tvær.
- Ath ef brautum er bætt við á hjólagrindina þá yrði þessi armur
festing fyrir hjól nr 3 - Mælum eindregið með að leita ráða hjá Víkurverk við val á
aukahlutum fyrir hjólagrindur
- Ath ef brautum er bætt við á hjólagrindina þá yrði þessi armur
-
9.995 kr.
Yfirbreiðsla til að hlífa reiðhjólunum á hjólagrindinni meðan ekið er milli staða.
- Hentar til að breiða yfir hjólagrind sem er aftaná ferðavagni
- Fyrir allt að 4 reiðhjól á hjólagrind
- Stillanlegar ólar til að auðvelda að aðlaga sig að hjólafjölda
-
89.900 kr.
Hjólagrind til að hafa aftaná ferðavagni.
- Ætluð fyrir 2-4 venjuleg hjól eða 2 rafmagnshjól
- Burðarþol allt að 60kg
-
5.995 kr.
Samanbrjótanlega kerra á hjólum með lengjanlegu handfangi.
Tilvalinn farmberi fyrir útilegurnar, bátsferðir eða íþróttaviðburðina.- Létt og þægileg
- Getur borið allt að 25 kg
- Eiginþyngd aðeins 1,5 kg
- Slétt hjól 75 mm
- Hægt að lengja handfang í allt að 95 cm
- Innra mál burðarkassa 35 x 24,5 x 31 cm
- Fyrirferðarlítil samanbrotin 37 x 41 x 8 cm
- Klemmur til að styrkja hliðarveggi fylgja með
- Litur svartur og grár