Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Kælibox POLARYS TRAVEL 28L-Brunner” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
Víkurverk mælir með...
-
-
24.995 kr.
Nett og létt kælibox tilvalið fyrir hin ýmsu tilefni svo sem gönguferðir, lautarferðir, veiðiferðir og að sjálfsögðu útileguna.
- Kælir allt að 18° niður fyrir hitastigið sem er umhverfis kæliboxið
- Gengur bæði fyrir 12V og 230V, snúrur fylgja
- Hægt að festa lokið niðri með því að leggja handfangið niður
- Stærð 30x39xH45,7 cm
- 12V DC / 230V AC
- 48 W
- 28 Lítra
- Þyngd 4,5 kg
-
169.900 kr.
ATH hliðar og framhlið fylgja ekki markísunni
Hægt er að kaupa hliðar og framhlið í stöku.
-
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
124.900 kr.
Frístandandi fortjald með tengiopi/tunnel sem passar fyrir fjölbreytt úrval farartækja.
Tjaldið getur staðið frístandandi sem gerir kleyft að aka burtu frá því.- Mjög létt og þægilegt í meðförum
- Stór ‘D’-laga inngangshurð með neti
- Lokun fyrir glugga
- Dýpt 220 cm
- Hæð 160 – 210 cm
- Þyngd 12,75 kg
- Athugið að einnig er mögulegt að kaupa svefntjald sem hægt er að hengja inn í tjaldið.
Ábending: Hefur verið mjög vinsælt fyrir Mink Camper, einnig á sendibíla / station bíla / pallhýsi / eldri týpur af A-Liner /og fl.
-
1.280 kr.
Breiðir og öflugir hælar úr galvaníseruðu stáli.
- 6 stk í pakka
- Hentar vel í mjúkt og söndugt undirlag
-
595 kr.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.
-
990 kr.
Gulir hælar sem henta í mjúkan svörð.
- 6 stk saman í pakka
-
34.900 kr.
Aksturshlíf til að hafa framan á hjólhýsum meðan ekið er.
- Passar vel á Adria vagna frá 223-250 cm breiða
- Polyester efni sem andar
- Verndar gegn flugum og ryki