Til að ganga í skugga um að fortjaldið passi, þurfa viðskiptavinir að mæla beina kaflan á rennunni á ferðavagninum.
Starfsfólk Víkurverks geta ekki ábyrgst að tjöldin passi.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
FRÍ HEIMSENDING Á ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 20.000 KR
Opnunartími í verslun
Mán – fös kl 10-18
Lau kl 11-15
Lokað á sunnudögum
Opnun verkstæðis
Mán – fös kl 08-18
Lokað á laugardögum og sunnudögum
319.900 kr.
Rally Air Pro Drive Away línan er hönnuð til að henta sem flestum fararfækjum. Stílhrein hönnun,góð vatnsheldni og öndun.
Til á lager
Til að ganga í skugga um að fortjaldið passi, þurfa viðskiptavinir að mæla beina kaflan á rennunni á ferðavagninum.
Starfsfólk Víkurverks geta ekki ábyrgst að tjöldin passi.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
Þyngd | 28.2 kg |
---|---|
Mál | 99 × 56 × 33 cm |
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
Taska fyrir Gale lofdælu.
Hentugt hengi með kíl og er ætlað að renna í rennu.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
Þverslá í glugga á Kampa Dometic fortjöldin.
Athugið passar í árgerðir 2021 og nýrri.
Aukatjald Pro Air Conservatory Annexe
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni og öndun.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.
Tengigöng sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 6mm í 6 mm
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira