Til að ganga í skugga um að fortjaldið passi, þurfa viðskiptavinir að mæla beina kaflan á rennunni á ferðavagninum.
Starfsfólk Víkurverks geta ekki ábyrgst að tjöldin passi.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
FRÍ HEIMSENDING Á ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 20.000 KR
Opnunartími í verslun
Mán – fös kl 10-17
Lokað um helgar
Opnun verkstæðis
Mán – fös kl 08-17
Lokað um helgar
249.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
Rally Air Pro línan nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.
Uppselt
Til að ganga í skugga um að fortjaldið passi, þurfa viðskiptavinir að mæla beina kaflan á rennunni á ferðavagninum.
Starfsfólk Víkurverks geta ekki ábyrgst að tjöldin passi.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
Band sem hægt er að nota til að hjálpa sér við að koma fortjaldi
eða uppblásinni markísu í rennuna á ferðavagni.
Sterk aukastög sem handhægt er að smella á festingar sem eru á fortjaldinu, ef bæta þarf stögum við á fortjaldið.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
Aukatjald Pro Air Conservatory Annexe
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
Þverslá í glugga á Kampa Dometic fortjöldin.
Athugið passar í árgerðir 2021 og nýrri.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
Tengigöng sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
Frístandandi fortjald með tengiopi/tunnel sem passar fyrir fjölbreytt úrval farartækja.
Tjaldið getur staðið frístandandi sem gerir kleyft að aka burtu frá því.
Ábending: Hefur verið mjög vinsælt fyrir Mink Camper, einnig á sendibíla / station bíla / pallhýsi / eldri týpur af A-Liner /og fl.
Hlíf yfir hjólaboga á eins öxla ferðavagn.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 6mm í 6 mm