Til að ganga í skugga um að fortjaldið passi, þurfa viðskiptavinir að mæla beina kaflan á rennunni á ferðavagninum (áður en kemur í beygjurnar).
Einnig þarf að mæla hæð frá jörðu upp í rennuna til að finna sem besta hæð á tjaldið.
Starfsfólk Víkurverks geta ekki ábyrgst að tjöldin passi.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
Umsagnir
Það er engin umsögn um þessa vöru