þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
259.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 330 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)
-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm
-
49.900 kr.
Tvær hliðar saman í hverjum pakka.
Athugið að þær passa fyrir Sunshine Air Pro 300 – 400 – 500.- Auðvelt að koma þeim fyrir
- Hægt að hæla niður
- Koma í þægilegri geymslutösku
- Gott að eiga svona sett ef þarf að auka á skjólið
-
11.900 kr.
Sérsniðið Roof Lining fyrir Ace Air 300.
- Klæðning til að setja upp undir þakið á tjaldinu
- Heldur betur hita inni í fortjaldinu
- Athugið passar fyrir árgerð 2018-2020
Umsagnir
Það er engin umsögn um þessa vöru