Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
24.995 kr.
Ferðasalerni sem er bæði sterkt og fyrirferðarlítið.
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka alveg í sundur
- Sterkt handfang til að auðvelda flutning á losunarstað
- Efri tankur 15L
- Neðri tankur 21L
- Dýpt 42,7 cm
- Breidd 38,3 cm
- Hæð 41,4 cm
- Þyngd 4 kg
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
2.995 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 5 ml fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
-
29.900 kr.
Vatnstankur fyrir neysluvatnið.
- Hægt að setja hann upp ýmist lóðrétt eða lárétt
- Vatnsinntaksrör Ø 38mm
- Lengd 71 cm
- Breidd 46 cm
- Hæð 24 cm
-
39.900 kr.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.
-
14.995 kr.
Mjög hentugur 23L affallstankur.
- Langt handfang auðveldar að koma tanknum
fyrir og flytja hann á losunarstað - Auðvelt að tæma úr honum
- Mál tanksins cm: 50 (L) x 33 (B) x 25 (H).
- Lengd handfangs: 50cm.
- Þyngd: 3kg.
- Langt handfang auðveldar að koma tanknum
-
295.000 kr.
Clesana C1 – byltingarkennt salerni.
Hentar í hjólhýsi, húsbíla, báta, sumarhús, vinnuhús og fjallaskála.
Clesana C1 salernið þarf ekki vatn eða klósett efni.
Með Clesana er förgun á salernisúrgangi nú vandræðalaus,
pokakerfið innsiglar allt örugglega með því að ýta á hnapp.
Hreinlæti í samræmi við læknisfræðilega staðla
Einföld og örugg förgun hreinlætispoka sem heimilissorp
Algjörlega lyktarlaust
Fjölnota (bleiur, afgangar, hreinlætisvörur o.s.frv.)
Auðveld meðhöndlun og þrif
Vistvænt með því að gera efni og vatn óþarft
Meira frelsi og sjálfstæði
Samstundis tilbúið til notkunar, engin undirbúningur
Þarf ekki að gera vetrarklárt
Styður við mun meiri sjálfbærni í stuttum eða lengri ferðum
Lítið viðhald