Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
24.995 kr.
Ferðasalerni sem er bæði sterkt og fyrirferðarlítið.
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka alveg í sundur
- Sterkt handfang til að auðvelda flutning á losunarstað
- Efri tankur 15L
- Neðri tankur 21L
- Dýpt 42,7 cm
- Breidd 38,3 cm
- Hæð 41,4 cm
- Þyngd 4 kg
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
22.900 kr.
Ferðasalerni sem er bæði sterkt og fyrirferðarlítið.
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka alveg í sundur
- Klemmur á hliðum til að tengja saman efri og neðri tank
- Sterkt handfang til að auðvelda flutning á losunarstað
- Efri tankur 15L
- Neðri tankur 20L
- Dýpt 43,5 cm
- Breidd 36 cm
- Hæð 39,2 cm
- Þyngd 4,6 kg
-
2.995 kr.
- 800ml hreinsiefni fyrir WC kassettur og affalstanka
- Þarf ekki að skrúbba
- Fjarlægir kalk, skorpu og fituútfellingar
- Hreinsar án þess að skemma mekanik inn í kassettu
-
4.995 kr.
Mjög gott niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni.
- 15 x 30g pokar í hverju boxi
- Nýr poki ásamt vatni í kasettuna eftir hverja tæmingu
- Efnið leysist vel upp og spornar gegn ólykt
-
2.495 kr.
Hreinsi- og ilmefni sem frábært er að setja í efri tankinn á ferðasalerninu.
(Athugið í sumum ferðavögnum er sá möguleiki ekki til staðar).- Mælistika á umbúðum
- Spornar gegn bakteríum og gefur ilm
- Fylgið blöndunar upplýsingum sem eru á umbúðum
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum.