Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 3 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
- Stærð 1850 mm x 1350 mm
Víkurverk mælir með...
-
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
45.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 201 cm
- Breidd 128 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm. Þvermál 48 cm.
- Þyngd uppblásin 6,5 kg
- Þyngd samansett 5,3 kg
-
22.995 kr.
Nett og létt kælibox tilvalið fyrir hin ýmsu tilefni svo sem gönguferðir, lautarferðir, veiðiferðir og að sjálfsögðu útileguna.
- Kælir allt að 18° niður fyrir hitastigið sem er umhverfis kæliboxið
- Gengur bæði fyrir 12V og 230V, snúrur fylgja
- Hægt að festa lokið niðri með því að leggja handfangið niður
- Stærð 30x39xH40,7 cm
- 12V DC / 230V AC
- 48 W
- 25 Lítra
- Þyngd 4 kg
-
119.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi.
- Loftramminn er traustur og dúkurinn í hæðsta gæðaflokki
- Allt val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Brean er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Lengd: 365 cm
- Breidd: 215 cm
- Hæð: 190 cm
- Þyngd: 13.78 kg
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
-
44.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – Iroda
Mjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
- Hitamælir á loki
- Lokað H22 cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 31,5 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 6 kg
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
295 kr.
Vörulýsing
Álbakkar 4 stykki í pakka
Ómissandi á grillið