Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Upphækkun (level up)og stoppari -Milenco” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
6.995 kr.
Alu-Queen lás hentar vel fyrir kerrur, tjaldvagna og fellihýsi.
- Athugið passar ekki á beisli hjólhýsa
- Fyrir hjólhýsi mælum við með þjófavörnum frá Milenco og Al-ko
Afturkalla texta
Vörunúmer 367204190
Lásar, Hliðarspeglar og lásar, Smávörur, Allar vörur (Haba), Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
24.995 kr.
Mjög öflugur og áberandi lás á Winterhoff beisli.
- Gulur að lit
- 4mm stál
- 3 stk lyklar
- Taska fylgir með
-
19.995 kr.
Sterkur og áberandi lás á beisli ferðavagna
- Gulur að lit
- 2 stk lyklar fylgja
- Passar fyrir ALKO, AKS 2004, AKS 3004 og AKS 10
-
24.995 kr.
Mjög öflugur og áberandi lás á Knott beisli sem er árgerð 2021 og nýrra.
- Gulur að lit
- 4mm stál
- 3 stk lyklar
- Taska fylgir með
-
17.995 kr.
Lás á beisli sem passar á Alko, AKS 2004, 3004, AKS10
- Mjög fyrirferðarlítill
- Einfaldur í notkun
-
17.995 kr.
Nettur og léttur lás á Winterhoff beisli
- Lásinn er fyrirferðalítill og auðveldur í uppsetningu
- Gakktu úr skugga um að þú skráir lykilnúmerið þitt (það eru engir aukalyklar ef þeir týnast)
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
890 kr.
Púðar sem gefa aukið grip
- Athugið henta fyrir Aero 3 og 4 spegla
-
199.900 kr.
ATC stöðugleikabúnaður eykur stögðugleika og öryggi í akstri með hjólhýsi og hentar því einstaklega vel við íslenskar aðstæður.
- ATC stöðugleikabúnaðurinn dregur úr líkum á að hjólhýsi rási í akstri á ójöfnum vegi og við vindhviður
- Búnaðurinn er settur við öxul og við bremsubúnað
- Hentar fyrir hjóhýsi sem eru á einum öxli
- Nauðsynlegt að bifreið hafi 13 pinna tengi
- Gaumljós sem sett er á beislið gefur til kynna að búnaðurinn sé virkur
- Rautt gaumljós gefur til kynna að búnaðurinn virkar ekki sem skildi og skal þá strax hafa samband við Verkstæði Víkurverks
- Athugið að ATC stöðgleikabúnaðurinn frá AL-KO passar einungis fyrir hjólhýsi á Alko undirvagni
- Búnaðurinn þarfnast ísetningar á Verkstæði Víkurverks
- Ísetningin kostar 49.000 kr
-
11.825 kr.
Núningsfóðring fyrir AKS beisli á hjólhýsi með ALKO undirvagn.
- Veitir þrýsting og þéttni á dráttarkúluna þegar hún er tengd við bifreið
- Eykur á mýkt og stöðugleika þegar ekið er með hjólhýsið
- Mikilvægt að fylgjast með fóðringunni og skipta um þegar hún fer að slitna
-
16.900 kr.
Stuðningsfótur fyrir tjaldvagna sem eru með ALKO undirvagn.
- Camplet tjaldvagnar eru með Alko undirvagn
-
1.995 kr.
Öryggisvír fyrir ferðavagna.
- Auðvelt að skella á og losa af
- Stálvír klæddur rauðu plasti
- Nauðsynlegur öryggisbúnaður