Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
199.900 kr.
ATC stöðugleikabúnaður eykur stögðugleika og öryggi í akstri með hjólhýsi og hentar því einstaklega vel við íslenskar aðstæður.
- ATC stöðugleikabúnaðurinn dregur úr líkum á að hjólhýsi rási í akstri á ójöfnum vegi og við vindhviður
- Búnaðurinn er settur við öxul og við bremsubúnað
- Hentar fyrir hjóhýsi sem eru á einum öxli
- Nauðsynlegt að bifreið hafi 13 pinna tengi
- Gaumljós sem sett er á beislið gefur til kynna að búnaðurinn sé virkur
- Rautt gaumljós gefur til kynna að búnaðurinn virkar ekki sem skildi og skal þá strax hafa samband við Verkstæði Víkurverks
- Athugið að ATC stöðgleikabúnaðurinn frá AL-KO passar einungis fyrir hjólhýsi á Alko undirvagni
- Búnaðurinn þarfnast ísetningar á Verkstæði Víkurverks
- Ísetningin kostar 49.000 kr
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
19.995 kr.
Sterkur og áberandi lás á beisli ferðavagna
- Gulur að lit
- 2 stk lyklar fylgja
- Passar fyrir ALKO, AKS 2004, AKS 3004 og AKS 10
-
24.995 kr.
Mjög öflugur og áberandi lás á Knott beisli sem er árgerð 2021 og nýrra.
- Gulur að lit
- 4mm stál
- 3 stk lyklar
- Taska fylgir með
-
16.995 kr.
Nefhjól með loftdekki.
- Passar á flestar gerðir hjólhýsa.
-
34.995 kr.
Bremsudempari / höggdeyfir fyrir beisli í hjólhýsi með Alko undirvagn.
- Heildarlengd: 535 mm
- Þráður á þrýstihluta M10 x 40 mm
-
3.490 kr.
Gúmíhosa sem hentar fyrir AKS beisli á hjólhýsi með Alko undirvagn.
- 3 fellingar
- L 12,7cm
- Þvermál að framan 49mm
- Þvermál að aftan 54 mm
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
12.950 kr.
Hefðbundið nefhjól fyrir flestar gerðir hjólhýsa.
-
16.900 kr.
Stuðningsfótur fyrir tjaldvagna sem eru með ALKO undirvagn.
- Camplet tjaldvagnar eru með Alko undirvagn
-
23.900 kr.
Ný kynslóð af þessum vinsælu speglum
- Armurinn er orðinn aðeins meiri að þvermáli til að auka stöðugleika
- Festingin er kúptari og gúmmíkantar á henni
- Passar á spegla á nánast öllum bílategundum
- Viðurkennt samkvæmt nýjustu útgáfu ökutækjastaðalsins UN46-4
-
15.900 kr.
Armur/kjálki á beisli hjólhýsa með AKS beislislás.
- Hægri kjálkinn AKS2004/AKS3004
- Athugið að það þarf bæði hægri og vinstri kjálka til að halda utan um kúluna á beislinu
-
17.900 kr.
Hannað til að passa í sem flestar tegundir húsbíla, þar á meðal Fiat Ducato, Ford Transit, Mercedes Sprinter og Vito, Peugeot Boxer, Renault Master og VW Transporter.
- Ein motta fyrir framrúðu og tvær fyrir hliðarrúður í hverri pakkningu
- Passar að það haldist svalt á sumrin og hlýtt yfir veturinn
- Fest upp með sogblöðkum sem auðvelt er að nota
- Sogblöðkurnar eru svartar að lit og hleypa ekki inn birtu
- Gert út 7 lögum af efni
- Prófað í -20°C yfir í +50°C