Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Sigti Funnel samanbrjótanlegt- Brunner” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
25.900 kr.
Glæsilegur og vel hannaður stóll sem er líka léttur og fyrirferðarlítill.
Stillanlegt bak allt frá því að vera beint og geta setið við borð yfir í að geta nánast verið útafliggjandi í afslöppun.
Hægt að auka enn frekar á huggulegheitin með því að bæta við fótskemli.- Hátt bak, 7 stillingar
- Stuðningur við mjóbak
- Innbyggður höfuðpúði
- Áklæði sem andar og þornar því fljótt ef blotnar (100% polyester)
- Álgrind
- Armar úr sterku plasti
- Stærð 48 x 44 x H48/113-126 cm
- Stærð samanbrotinn 98 x 64,5 x 10 cm
- Þyngd 5,3 kg
- Burðarþol allt að 150 kg
-
-
17.995 kr.
Mjög vandað álpottasett sem handhægt er að stafla saman til að spara pláss.
Auðvelt að þrífa, „non stick“ áferð.- 3 pottar
- 1 panna
- 1 fjölnota skaft
- 2 lok
-
2.295 kr.
Hentugur bæði til að festa niður tjaldhæla og losa þá upp.
- Tréskaft með krók á endanum sem auðveldar að plokka upp hæla
- Gúmmí hamarshaus
-
34.900 kr.
Sérsniðnar hliðar fyrir Partýtjald Zebo 2.0 og Enjoy partýtjöldin frá Brunner.
- Hliðarnar eru festar inn í ramma skálans með rennilásafestingum
- Einnig er hægt að festa hliðarnar saman með rennilásum ef þörf er á
- Þægileg geymslutaska fylgir
- Stærð 3 x 3 m
- Efni PU Polyester
- Þyngd 4 kg