Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.295 kr.
Mjög góður rakadrægur sandur sem hentar til notkunar í Kampa Damp Buster rakatækið.
- 1 kg af sandi í hverjum poka
- Athugið að það getur verið gott að eiga auka poka ef skipta þarf um sand í rakatækinu yfir geymslutímabílið
- Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
Afturkalla texta
Víkurverk mælir með...
-
1.295 kr.
Rakadrægur sandur fyrir rakatæki
- Hvert kg dugar fyrir rými allt að 50 m3
- 1 kg af rakasandi í hverjum poka
- Getur verið gott að eiga auka poka ef skipta þarf um í
rakagildrunni yfir geymslutímabilið
Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
-
5.995 kr.
Nauðsynlegt til að passa sem best upp á ferðavagninn þegar hann er ekki í notkun.
- 1 kg af rakadrægum sandi fylgir með í pakkanum
- Sandurinn dregur að sér vatnið sem sígur svo niður í boxið
- 1 kg fyrir rými allt að 50 m3
- Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
- Það er æskilegt að hafa vaskafat eða bala undir rakagildruna
- Ef mikið er um hitasveiflur yfir geymslutímann gæti þurft að skipta um rakasand
- Gott er að eiga aukapoka af rakasandi sem er seldur í stöku ef skipta þarf um rakasand yfir geymslutímabilið
Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
-
1.995 kr.
Lítið rakatæki fyrir ferðavagna.
- 2 x 400 gr pokar af rakadrægum sandi fylgir með í pakkanum
- Einnig vinsælt að nota í bifreiðar sem algengt er að safna í sig móðu
-
4.495 kr.
Mjög hentug rakagildra sem hentar sérlega vel fyrir ferðavagna, sumarhús, báta, skúra, sólstofur og heimili.
- Hjálpar til við að draga í sig raka úr umhverfinu
- Rakinn safnast i rakasand sem setja þarf í efra hólfið
- Athugið að rakasandur er seldur sér
ATH rakasandur fylgir ekki
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi
-
3.995 kr.
Hlíf yfir hjólaboga á eins öxla ferðavagn.
- Þægilegt og einfalt til að auka á notalegheitin
- Litur svartur
- Athugið að sogskálafestingarnar henta eingöngu fyrir ferðavagna með sléttum hliðum (ekki hrjúfum)
-
15.995 kr.
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
- Hentug svunta sem hefur tvö stór geymsluhólf með rennilás
- Geymsluhólfin ganga inn undir vagninn
- Einnig nokkur opin hólf utan á svuntunni svo sem fyrir skó eða annað smálegt
- Lengd 6 m
- Breidd 60 cm
- Litur grár
-
259.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 330 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
124.900 kr.
Frístandandi fortjald með tengiopi/tunnel sem passar fyrir fjölbreytt úrval farartækja.
Tjaldið getur staðið frístandandi sem gerir kleyft að aka burtu frá því.- Mjög létt og þægilegt í meðförum
- Stór ‘D’-laga inngangshurð með neti
- Lokun fyrir glugga
- Dýpt 220 cm
- Hæð 160 – 210 cm
- Þyngd 12,75 kg
- Athugið að einnig er mögulegt að kaupa svefntjald sem hægt er að hengja inn í tjaldið.
Ábending: Hefur verið mjög vinsælt fyrir Mink Camper, einnig á sendibíla / station bíla / pallhýsi / eldri týpur af A-Liner /og fl.