ADRIA ACTION 391 LH SPORT
Mál og vigt
- Heildarlengd með beisli 610 cm
- Lengd húss 446 cm
- Breidd 220 cm
- Hæð 258 cm
- Eigin þyngd 1068 kg
- Heildar leyfileg þyngd 1300 kg
Skipulag
- Svefnpláss fyrir 3
- Mál svefnsófa 2 x 200 x 66 cm ( 200x204 cm )
- Samtenging milli svefnsófa
- Sæti fyrir 5
Undirvagn, grind og hús
- AL_KO grind
- Einangraðar hjólaskálar
- Sterkari stuðningsfætur
- Beislishlíf
- 16" Adria álfelgur + gróf dekk
- Þak og hliðar úr trefjaplasti
- Stór PANORAMA ACTION þakgluggi
- Topplúga
- Geymsluhólf undir rúmi
- Heildarþykkt á veggjum 24 mm
- Heildarþykkt á þaki 24 mm
- Heildarþykkt á gólfi 40 mm
- Big Foot stuðningsplattar
- Útdraganlegt þrep
Eldhús
- Smart Kitchen sambyggð eldavél og vaskur
- Ísskápur 140 L
Baðherbergi
- Ergo baðherbergi með sturtu
- Thedford C 402 klósett
Rafmagn, vatn og hiti
- Bluetooth + hátalarar
- Hleðslustöð, rafgeymir, spennubreytir
- 230 V og 12 V og USB tengi
- Vatnstankur 50 L
- Truma Vario með E-Kit ( Gas / 230 V )
- Gólfhiti 230 V
- 13 póla bíltengi ( millistykki í 7 póla )
- Mælt með sérhönnuðu fortjaldi
Verð kr. 5.495.000
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.