Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Súlur til að halda fortjaldinu betur upp við ferðavagninn.
- Hæðin er stillanleg og passar því á öll fortjöldin frá Telta
- Sogskál fylgir að ofan þegar fortjaldið er notað fyrir hjólhýsi
- Tappi fylgir með til að setja í stað sogskálar þegar nota á fortjaldið fyrir húsbíl