Verkstæði
Víkurverk vill koma á framfæri að verkstæði Víkurverks tekur ekki við fellihýsum til viðgerðar. Ferðavagnaþjónustan Eyrartröð 3 og Bílaraf Flatahrauni 25 Hafnarfirði þjónusta fellihýsi.
Verkstæði Víkurverks
Í Víkurverk að Víkurhvarfi 6 í Kópavogi er Verkstæði sem starfrækt er allt árið um kring. Lögð er áhersla á fagmannlega og góða þjónustu í viðgerðum og viðhaldi á hjólhýsum og húsbílum. Einnig er stór þáttur í starfseminni að standsetja nýja ferðavagna að óskum viðskiptavina Víkurverks. Á Verkstæði Víkurverks starfar samheldinn hópur fagaðila sem hlotið hafa sérhæfingu hjá ýmsum framleiðendum ferðavagna.
Varahlutadeildin
Sér um að panta varahluti í þá húsbíla og ferðavagna sem Víkurverk flytur inn ef á þarf að halda og sérpantar ef hluturinn er ekki til á lager. Markmiðið er að ferlið gangi eins hratt fyrir sig og kostur er hverju sinni þó það sé vissulega háð sérstöðu vörunnar. Biðtími getur verið 6 – 12 vikur, getur þó orðið lengra, háð birgðastöðu hjá birgjum. Athugið að svo hægt sé að panta varahluti þarf að gefa upp fastanúmer ferðavagnsins.
Fyrirspurnir og pantanir varahluta í síma 5577720 eða sendið tölvupóst á varahlutir@vikurverk.is.
Tjónamat og tjónaviðgerðir
Eru unnar af fagmönnum eftir viðurkenndum aðferðum, efnum og varahlutum. Stærri tjónaviðgerðir eru yfirleitt framkvæmdar yfir vetrartímann á tímabilinu 1.september til 1.apríl. Tjónamat og tjónsnúmer frá tryggingafélagi þarf að liggja fyrir svo hægt sé að hefja viðgerð eða panta varahluti. Ferðavagnaeigendur, sem þurfa á tjónaviðgerð að halda, er bent á að ef vagninn er settur í geymslu yfir vetrartímann þá er nauðsynlegt að vera búin að semja við leigasala til að hafa aðgengi að vagninum svo hægt sé að koma vagninum til viðgerðar á tímabilinu. Einnig viljum við benda á að Víkurverk bíður vetrargeymslu fyrir tjónvaviðgerarvagna á mjög hagstæðu verði til að einfalda málin.
Fyrirspurnir og tímabókanir í síma 5577720 eða sendið tölvupóst á tjonamat@vikurverk.is
Viðgerðaþjónusta
Það er öllum velkomið að leita til okkar er varðar viðhaldsþjónustu ferðavagna. Þegar komið er með ferðavagna á verkstæðið þá er best að koma með þá niður fyrir húsið og leggja ferðavagninum á milli gulu línanna sem eru þar og koma svo í verkstæðismóttökuna sem er á efri hæðinni og tilkynna um komuna.
Verkstæðismóttaka
Er staðsett á efri hæðinni, við aðalinnganginn. Opnunartími Verkstæðismóttöku er kl 8:00 – 12:00 og kl 13:00 – 17:00 virka daga. Lokað er um helgar. Við viljum minna viðskptavini okkar á að bóka með góðum fyrirvara og að gefa þarf upp fastanúmer ferðavagnsins svo hægt sé að bóka tíma eða aðra þjónustu. Tímabókanir í síma 5577720 eða hafið samband með því að senda tölvupóst á verkstaedi@vikurverk.is
Þjónusta í boði
Þjónustuskoðun 1
Gasþýstiprófun Stilling á bremsum Loftþrýstingur í hjólbörðum mældur Hjólabúnaður skoðaður
Þjónustuskoðun 2
Gasþýstiprófun Stilling á bremsum Loftþrýstingur í hjólbörðum mældur Hjólabúnaður skoðaður
Ábyrgðarskoðun Hobby
Gaskerfi þrýstiprófað Ísskápur, eldavél og hitakerfi yfirfarið Stilling á bremsum Loftþrýstingur í hjól
Vetrarstandsetning
Vatni tappað af Neysluvatnsfrostlögur í gegnum lagnir Frostþolinn rúðuvökvi
Þrýstiprófun á gasi
Gaskerfi yfirfarið og þrýstiprófað Slöngu skipt út ef þörf er á Gott að framkvæma þriðja hvert ár
Verkstæði
Verkstæði Víkurverks
Í Víkurverk að Víkurhvarfi 6 í Kópavogi er Verkstæði sem starfrækt er allt árið um kring. Lögð er áhersla á fagmannlega og góða þjónustu í viðgerðum og viðhaldi á hjólhýsum og húsbílum. Einnig er stór þáttur í starfseminni að standsetja nýja ferðavagna að óskum viðskiptavina Víkurverks. Á Verkstæði Víkurverks starfar samheldinn hópur fagaðila sem hlotið hafa sérhæfingu hjá ýmsum framleiðendum ferðavagna.
Varahlutadeildin sér um að panta varahluti í þá húsbíla og ferðavagna sem Víkurverk flytur inn ef á þarf að halda og sérpantar ef hluturinn er ekki til á lager. Markmiðið er að ferlið gangi eins hratt fyrir sig og kostur er hverju sinni þó það sé vissulega háð sérstöðu vörunnar. Biðtími getur verið 6 – 12 vikur, getur þó orðið lengra, háð birgðastöðu hjá birgjum. Athugið að svo hægt sé að panta varahluti þarf að gefa upp fastanúmer ferðavagnsins.
Fyrirspurnir og pantanir varahluta í síma 5577720 eða sendið tölvupóst á varahlutir@vikurverk.is.
Tjónamat og tjónaviðgerðir eru unnar af fagmönnum eftir viðurkenndum aðferðum, efnum og varahlutum. Stærri tjónaviðgerðir eru yfirleitt framkvæmdar yfir vetrartímann á tímabilinu 1.september til 1.apríl. Tjónamat og tjónsnúmer frá tryggingafélagi þarf að liggja fyrir svo hægt sé að hefja viðgerð eða panta varahluti. Ferðavagnaeigendur, sem þurfa á tjónaviðgerð að halda, er bent á að ef vagninn er settur í geymslu yfir vetrartímann þá er nauðsynlegt að vera búin að semja við leigasala til að hafa aðgengi að vagninum svo hægt sé að koma vagninum til viðgerðar á tímabilinu. Einnig viljum við benda á að Víkurverk bíður vetrargeymslu fyrir tjónvaviðgerarvagna á mjög hagstæðu verði til að einfalda málin.
Fyrirspurnir og tímabókanir í síma 5577720 eða sendið tölvupóst á tjonamat@vikurverk.is
Viðgerðaþjónusta Það er öllum velkomið að leita til okkar er varðar viðhaldsþjónustu ferðavagna. Þegar komið er með ferðavagna á verkstæðið, í fyrirfram bókaðan tíma, þá er best fara með vagninn niður fyrir húsið og leggja ferðavagninum á milli gulu línanna sem eru þar og koma svo í verkstæðismóttökuna sem er á efri hæðinni og tilkynna um komuna.
Verkstæðismóttakan er staðsett á efri hæðinni, við aðalinnganginn. Opnunartími Verkstæðismóttöku er kl 8:00 – 12:00 og kl 13:00 – 17:00 virka daga. Lokað er um helgar. Við viljum minna viðskptavini okkar á að bóka með góðum fyrirvara og að gefa þarf upp fastanúmer ferðavagnsins svo hægt sé að bóka tíma eða aðra þjónustu. Tímabókanir í síma 5577720 eða hafið samband með því að senda tölvupóst á verkstaedi@vikurverk.is
Verið velkomin
Verkstæði Víkurverks
Nokkur dæmi um aðra þjónustu sem í boði er:
- Gasþýstiprófun
- Stilling á bremsum
- Loftþrýstingur í hjólbörðum mældur
- Hjólabúnaður skoðaður
- Ljósabúnaður athugaður
- Smurt í læsingar
- Öryggisvír athugaður
- Smurning í koppa (beisli og öxul ef við á)
- Beisli yfirfarið
- Verð: 39.900 kr
- Gasþýstiprófun
- Ísskápur, eldavél og hitakerfi yfirfarið
- Stilling á bremsum
- Loftþrýstingur í hjólbörðum mældur
- Hjólabúnaður skoðaður
- Ljósabúnaður athugaður
- Rafkerfi yfirfarið (12V og 230V)
- Rafgeymir álagsprófaður og hleðslustöð prófuð
- Vatnskerfi yfirfarið
- Vagninn rakamældur/Rakamældar innréttingar
- Smurt í læsingar
- Öryggisvír yfirfarinn
- Smurning í koppa (beisli og öxul ef við á)
- Beisli yfirfarið
- Verð: 69.900 kr
Ábyrgðarskoðun Hobby hjólhýsa:
- Gaskerfi þrýstiprófað
- Ísskápur, eldavél og hitakerfi yfirfarið
- Stilling á bremsum
- Loftþrýstingur í hjólbörðum mældur
- Hjólabúnaður skoðaður
- Ljósabúnaður
- Rafkerfi yfirfarið (12V og 230 V)
- Rafgeymir álagsprófaður og hleðslustöð prófuð
- Vatnskerfi yfirfarið
- Vagninn rakamældur / Rakamæling innréttingar
- Öryggisvír yfirfarinn
- Smurning í koppa (beisli og öxul ef við á)
- Beisli yfirfarið
- Verð: 69.900 kr
- Hjólhýsið rakamælt og yfirfarið samkvæmt stöðlum framaleiðanda
- Athugið að Lekaábyrgð er mislöng, fer eftir framleiðanda
- Koma þarf óslitið með hjólhýsið í árlega skoðun á ábyrgðartímabilinu til að halda ábyrgðinni í gildi
- Verð: 29.900 kr
- Vatni tappað af
- Neysluvatnsfrostlögur í gegnum lagnir
- Frostþolinn rúðuvökvi settur á salerni
- Dýnur og sessur reistar upp
- Rafgeymir aftengdur
- Sólarsella aftengd
- Dregið fyrir glugga og hurð
- Verð 24.900 kr
Sumarstandsetning:
- Ferðavagninn yfirfarinn fyrir komandi ferðatímabil
- Verð: 24.900 kr
Þrýstiprófun á gasi:
- Gaskerfi yfirfarið og þrýstiprófað
- Slöngu skipt út ef þörf er á
- Gott að framkvæma þriðja hvert ár
- Verð: 29.900 kr
Alde Kerfi:
- Skipta um Aldevökva og kerfið lofttæmt
- Gott að framkvæma á 5 ára fresti
- Verð: 69.900 kr
Rakamæling:
- Við bjóðum upp á að rakamæla ferðavagna og húsbíla.
- Verð: 29.900 kr
Víkurverk – Allt í ferðalagið.