Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
2.495 kr.
Hreinsi- og ilmefni sem frábært er að setja í efri tankinn á ferðasalerninu.
(Athugið í sumum ferðavögnum er sá möguleiki ekki til staðar).
- Mælistika á umbúðum
- Spornar gegn bakteríum og gefur ilm
- Fylgið blöndunar upplýsingum sem eru á umbúðum
Uppselt
Víkurverk mælir með...
-
1.295 kr.
Mælum sérstaklega með þessum mjúka salernispappír þegar ferðasalerni eru notuð.
- Brotnar hratt niður
- 6 rúllur í hverjum pakka
-
4.490 kr.
Eitt öflugasta niðurbrotsefnið í ferðasalerni.
- Er í fljótandi formi en þykkara en áður var
- Lavender ilmur
- Þægileg mælistika á umbúðum
- Notkun um 60 ml + 500 ml vatn eftir hverja tæmingu
- Hver skammtur má vera í allt að 5 daga
- Kemur í veg fyrir að vond lykt myndist
- Dregur úr líkum á gasmyndun
- Frostþolið í allt að -15°C
- Nettari umbúðir til að spara pláss
- Magn 780 ml (sem samsvarar 2L)
-
19.900 kr.
Ferðasalerni sem er bæði sterkt og fyrirferðarlítið.
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka alveg í sundur
- Klemmur á hliðum til að tengja saman efri og neðri tank
- Sterkt handfang til að auðvelda flutning á losunarstað
- Efri tankur 10L
- Neðri tankur 11L
- Lengd 43,5 cm
- Breidd 34,5 cm
- Hæð 30 cm
- Þyngd 4 kg
-
20.900 kr.
Ferðasalerni sem er bæði sterkt og fyrirferðarlítið.
- Auðvelt að þrífa, hægt að taka alveg í sundur
- Klemmur á hliðum til að tengja saman efri og neðri tank
- Sterkt handfang til að auðvelda flutning á losunarstað
- Efri tankur 15L
- Neðri tankur 13L
- Dýpt 43,5 cm
- Breidd 36 cm
- Hæð 34 cm
- Þyngd 4,6 kg
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
5.995 kr.Original price was: 5.995 kr..4.196 kr.Current price is: 4.196 kr..Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
9.995 kr.
Stílhrein hönnun og mikið notagildi. Getur bæði hitað eða verið vifta.
- Kubbslaga lögunin gerir að verkum að hann er nokkuð stöðugur
- Öryggisrofi slekkur á ofninum ef hann fellur um koll
- Stærð 23x12x17 cm
- Þyngd 250 gr
- 750W-1500W
- Notar 230V
- Frábær í fortjaldið í útilegunni
-
2.995 kr.
Samanbrjótanlegt vaskafat sem fer lítið fyrir.
- 13 lítra
- Uppsett 35,3 x 36,3 x H17 cm
- Samanfellt 35,3 x 36,3 x H6,5 cm
- Þyngd 640 g
-
595 kr.
Vörunúmer: 120C31000020 Verð geta breyst án fyrirvara
-
6.995 kr.
Hjólkoppi frá Hobby með Hobby logo
- Stærð 15″
- 1 stk í pakka