Menu Close

Motorhome WiFI – Netbúnaður

79.800 kr.

Wifi netbúnaður fyrir ferðavagna. Búnaðurinn stendur af 4G loftneti og router

Búnaðurinn er 4G loftnet og router sem hefur gefið góða raun í 30 löndum í Evrópu. Búnaðurinn hefur einnig verið prófaður á Íslandi með góðum árangri.
Þú ert alltaf í góðu netsambandi og það fer lítið fyrir búnaðinum. Þú þarft því ekki að treysta á netsamband á tjaldstæðunum.
Þú getur tengt 10 tæki við routerinn þinn. Í samanburði við síma með 4G ertu með 5x meiri sambandsstyrk og ert tengdur við netið hvort sem þú ert á ferðinni eða kominn á áfangastað.

!-- Facebook Pixel Code -->