Til að ganga í skugga um að fortjaldið passi, þurfa viðskiptavinir að mæla beina kaflan á rennunni á ferðavagninum.
Starfsfólk Víkurverks geta ekki ábyrgst að tjöldin passi.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
FRÍ HEIMSENDING Á ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 20.000 KR
Opnunartími í verslun
Mán – fös kl 10-17
Lokað um helgar
Opnun verkstæðis
Mán – fös kl 08-17
Lokað um helgar
349.900 kr.
Rally AIR D/A er hannað til að henta fjölbreyttu úrvali farartækja og gerir þér kleift að skilja fortjaldið eftir á staðnum á meðan þú skoðar nærliggjandi svæði.
Auðvelt í uppsetningu og pumpa fylgir með.
Hentar vel fyrir húsbíla
Uppselt
Til að ganga í skugga um að fortjaldið passi, þurfa viðskiptavinir að mæla beina kaflan á rennunni á ferðavagninum.
Starfsfólk Víkurverks geta ekki ábyrgst að tjöldin passi.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
| Þyngd | 30 kg |
|---|---|
| Mál | 99 × 56 × 37 cm |
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.

LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.

Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.

Aukatjald Pro Air Conservatory Annexe

Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó

Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
Ábending: Gæti líka hentað fyrir 9 feta fellihýsi.

Rally Air Pro Drive Away línan er hönnuð til að henta sem flestum fararfækjum. Stílhrein hönnun,góð vatnsheldni og öndun.
Sérsniðið Roof Lining fyrir Ace Air 300.

Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
